Þvílíkur Koss! Fimm góðar ástæður fyrir góðann koss!

Það er ekki leiðinlegt að kyssa, en sumir kossar eru betir en aðrir, til dæmis "franski kossinn" þar sem tungur mætast í ákveðunum gælum!.  "Við innilegan koss eykst framleiðsla líkamans á kotisól, sem er hormón sem eykur virkni ofnæmiskerfisins."

"Kossar styrkja tilfinningasambönd. Rómantískur koss eykur líka framleiðslu á oxýtósíni, sem margar konur þekkja sem hormónið sem veldur fæðingarhríðum. En oxýtósín eykur einnig tilfinningu fyrir nánd og gerir mann rómantískari." eða eins og þessar fimm leiðir góðra kossa segja:

Koss á eyrað Ég er gröð/graður
Koss á kinnina Við erum vinir
Koss á hendina Ég dýrka þig
Koss á öxlina Mig langar í þig
Koss á varirnar Ég elska þig

Svo er bara að fara út á lifið og prufukeyra  þetta!

 


mbl.is Þvílíkur koss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

?

? (IP-tala skráð) 15.8.2010 kl. 04:42

2 identicon

Það vantar heilmikið í þessa upptalningu kallinn minn.

Pétur Jóns. (IP-tala skráð) 15.8.2010 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband