Fjórtán milljónir orðið fyrir barðinu á flóðunum í Pakistan

það gera sér vafalaust fáir grein fyrir því gríðarlega tjóni og eyðileggingu sem Pakistanar eru að verða fyrir í þessari rigningartíð sem herjar á landið, nú hafa um 1600 manns látið lífið og talið að fleiri munu farast áður en yfir lýkur. Um 650 þúsund heimili hafa eyðilagst í Punjap héraði og hafa um hálf milljón manna verið rýmd frá verst stöddum svæðum!

 

http://visir.is/fjortan-milljonir-ordid-fyrir-bardinu-a-flodunum-i-pakistan/article/2010984163110


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Guðmundur. Þetta er hræðilegt og okkur Íslendingum er það nauðsynlegt að sjá heimsins vanda en ekki bara Íslands-vandann.

Mér fannst nógu slæmt að hugsa til þeirra sem liðu fyrir Eyjafjalla-gosið og samt dó enginn eða missti heimilið eða það sem mestu skipti: ástvinina! M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.8.2010 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband