Jólahlaðborð á Silfri

Það hafa allir, eða skal ég segja flestir, farið á jólahlaðborð á sinni lífstíð og sennilega jafnmargir orðið fyrir vonbrigðum með matinn sem þar var á boðstólum borin Errm Ekki fer ég varhlutan af þeirri historíu enda orðið fyrir miklum vonbrigðum um ævina hvað hlaðborð varðar, en ég get sagt ykkur strax að ég átti frábært kvöld með mínu fólki um helgina á Hótel Borg um mánaðarmótin síðustu, allt viðmót var til fyrirmyndar sem  ásamt skreytingum eða "outlooki" staðarins til að fá viðskiptavini til að njóta sín gerði þessa kvöldstund ógleymanlega, matur var í sérflokki og  voru allirf sammála því.

Ég sendi starfsfólki Silfurs sals okkar bestu kveðju Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Ég er mikið fyrir jólahlaðborð.  Sæki þau stíft fyrir hver jól og hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum.  Ekki beinlínis.  Kannski hefur einstaka réttur ekki verið eins góður og ég hefði kosið.  En þá kemur að þeim góða kosti við jólahlaðborð:  Að af nógu öðru er að taka. 

  Það er gott að frétta að jólahlaðborðið á Silfrinu sé til fyrirmyndar.  Verðið á því hefur lækkað frá í fyrra.

Jens Guð, 5.12.2009 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband