Hannes Hólmsteinn og "bandaríska ástinn"

Af lestri Hannesar á síðu Pressunar í grein hans um , ja, afsökun hans fyrir hönd síns flokks, fer hann hamförum í álitu sínu á EB, ég er sjálfur ekki  sérlega hlyntur aðild að þessum klúbbi, en ég fer heldur ekki í felur með að þjóðin eigi að velja um það!

Það er athyglisvert að HH dregur bandaríkin alltaf fram sem athyglispunkt í öllu sínu máli, þar er greinilega paradís á jörðu, ef einhver er. Vona að lesendur átti sig á hvert HH er að fara í sínum pistli um þessi mál.

http://pressan.is/pressupennar/Lesa_Hannes/af-islensku-leidinni-a-tha-saensku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband