Falsað nautahakk eða gúrkutíð Stöðvar 2 ?

Þessi frétt skýtur sig strax í fótinn og  er í sjálfu sér ekkert annað en bein lýsing á þeirri gúrkutíð sem nú er í gangi, ég trúi því engan veginnn að þetta sé iðkað, alla vega alls ekki af þeim stóru vinnslum sem helst vinna á markaðnum, veit ekki um minni vinnslur, það myndi ekki fara á milli mála ef hrossakjöti væri blandað í nautahakkið, áferð hakksins myndi strax sýna það, en það er með ólíkindum að ein af  aðalfréttum Stöðvar 2 skuli vera sem slík, það ber greinilega vott um að þeir hafi frekar lítið fréttaefni um þessar mundir! og þurfa að  slá um sig með fyrirsögnum!! Svei þeim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband