Er krísan svo mikil að það þarf Spánverja í markið hjá enskum?

Djöfull er þetta ömurlegt fyrir enska að þurfa að vera að horfa til erlendra markmanna eins og Almunia hjá Arsenal!

Wenger segir að hann sé besti kostur í stöðunni eins og er, en þeir sem koma til greina eru: Robinson, Kirkland, Green og Foster.


mbl.is Almunia í enska landsliðið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björnsson

Allir ofantaldir, utan Almunia, eru vonlausir markverðir.

Ólafur Björnsson, 2.5.2009 kl. 08:53

2 identicon

Ólafur er ekki í lagi með þig......

Bara út af því að Almunia átti 1-2 tvo klassa leiki, þýðir það ekki að hann sé besti markmaðurinn af þeim ofantöldu. Margir telja einmitt að markmannsstaða Arsenal sé einn af veiku hlekkjum þeirra.

Green myndi t.d. fara beint inn í þetta Arsenal lið ef hann væri þar.

Adam (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 09:17

3 identicon

Ég myndi segja að Green væri kjörinn í landsliðið. Allt ekki Almunia... Foster er mjög góðum markvörður en hann verður að fá að spila meira svo hann sé "up to the challenge". Það hlítur að vera einhver ástæða afhverju Almunia kemst ekki í spænska landsliðið er það ekki???

Óli Árni (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 09:47

4 identicon

Adam: Þeir sem telja Almunia veikan hlekk í liðinu vita ekki hvað þeir eru að tala um. 1-2 klassa leikir, það er kannski bara allt tímabilið sem hann hefur verið stöðugur með fínar vörslur og fengið ekkert nema skít tilbaka og endalausan samanburð við Lehmann og Seaman. Eins og mér finnst Green vera fínn markvörður þá á hann bara ekki séns í Almunia sem er loksins LOKSINS að fá það hrós sem hann á skilið.

 Veiki hlekkur Arsenal er

1) Langir boltar í gegnum Gallas/Silvestre/Djourou (kemst enginn framhjá Toure á sprettinum)

2) Geta ekki varist í uppbótartíma

3) Eiga erfitt með að hreinsa úr teignum og

4) Djúpur miðjumaður, þar til Song fór að spila vel allt í einu fyrir mánuði eða svo

Almunia er svo langt frá því að vera veikur hlekkur, í raun er hann bókað topp 3 leikmaður Arsenal á tímabilinu.

En að umræðunni þá finnst mér að Enskt landslið eigi að vera enskt þrátt fyrir að hann fá ríkisborgararétt. Annars gæti þetta bara orðið semi-klúbba fótbolti.

Deco burt úr portúgalska landsliðinu! :P

danni (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband