Með aðild að EB þá verðum við vitni að ósveiganlegri efnahagstefnu!

Sá grein á vef Hjörleifs Guttormssonar fyrrverandi alþingismanns og alræmds alþýðubandalagsmanns til margra ára, og var í minni ungó einn af þeim sem ég bar einna mest virðingu fyrir,  og nú í seinni tíð heitann baráttumanni fyrir nátturu Íslands og í raun alls heimsins.

Hann talar um aðild okkar að EB og kosti og galla, þó lesa megi fleiri galla en kosti við umsókn í bandalagið, í raun eru það aðeins gallar ef að er gáð!!  En þið getið lesið þetta hér:

http://www.eldhorn.is/hjorleifur/vettvang3.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband