Er landsfundurinn grín ?

Þórlindur Kjartansson fyrrverandi formaður  SUS hefur gagrnýnt landsfund Sjálfstæðisflokksins harðlega fyrir lélegt skipulag fundarins og eins fyrir að lítið rúm sé fyrir gagnrýnar umræður !!

Hann segir :

„Þessi landsfundur er í raun algjört djók. Venjan er sú að sjálfstæðismenn komi saman, skapi stefnu en á þessum fundi á að lesa upp fyrir menn hver stefnan er og í raun eina leið fyrir menn að koma sér á framfæri er ef þeir eru svo óforskammaðir að bjóða sig fram á móti forystunni og þá fá þeir að tala klukkan 9:15 að morgni,"

Hann telur einnig  að það sé liðin tíð að landsfundur Sjáfstæðisflokksins sé sá vettvangur fyrir opna umræðu sem áður einkenni flokkinn!

Hann segir skýra stefnu vanta í flokkinn!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband