Þú kaupir ekki titil í knattspyrnu!

Peningar gera ekki alltaf gæfumunin, þó auðvitað séu þeir nauðsynlegir í eðlilegu daglegu lífi, en í tilfelli Madridarliðsins sem féll úr leik í gær gegn "littlu" liði Lyones frá Frakklandim,  er ég og hef alltaf verið, viss um að þeir myndu ekki gera frábæra hluti, það er ekki hægt að kaupa stemmingu og það er ekki hægt að kaupa baráttu og liðsanda, þess vegna vann franska liðið í gær, sem betur fer segi ég, gott dæmi um þetta auk Lyons er Arsenal sem engu eyðir í leikmannakaup og hvar eru þeir staddir um þessar mundir?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband