Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Viljálmur stendur fast á sínu

Mér fanns rétt hjá honum að þiggja ekki þetta gjafabréf, hann hefur úttalað sig um þessi fjárfestingafélög og lýst sinni skoðun á þeim, enda ekki hlutlaus þegar að þeim kemur.
mbl.is Afþakkaði gjafabréf í Útsvari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kosningar 29 maí gríðarlega mikilvægar

Nú eru sveitarstjórnarkosningar í nánd, eða þann 29 maí, og aldrei meiri ástæða til að fjölmenna á kjörstað. Hvers vegna spyrja vafalaust margir? Jú vegna þess að í árferði sem þessu getur það verið enn mikilvægara fyrir kjósendur að hafa "sitt" fólk við stjórnvölin í sínu bæjarfélagi en í þingi! það er allavega mitt mat.

Þess vegna hvet ég sem flesta til að mynda sér skoðun sem fyrst og fylgja þeirri sannfæringu eftir á kjöstað.

X Ísland

 


Broskarlinn sem hvarf

Glitnispóstar Jóns Ásgeirs gætu mögulega verið hugbúnaðargallar:

" Hvort heldur sem er að Jón Ásgeir hafi í raun sett broskall fyrir aftan setninguna til að gefa til kynna að hann hafi verið að grínast, eða að skilanefndin hafi kippt honum út í þeim tilgangi sem Jón Ásgeir heldur fram þá er þriðji möguleikinn til staðar. Að broskallinn sem um ræðir hafi orðið hvimleiðum hugbúnaðargalla í Microsoft Outlook að bráð."

"Þekktur galli í Outlook er nefnilega að broskallar í tölvupóstum verða oft að stóru j-i þegar tölvupóstar fara á milli tölva. Broskallinn kann því að hafa orðið að stóru j-i sem skilanefndin gæti hafa túlkað sem samhengislausa innsláttarvillu Jóns Ásgeirs eða hreinlega sem undirskrift hans með upphafsstaf sínum á eftir skilaboðunum."

Vitnað er hér í frétt á Pressunni í dag sjá að neðan.

http://www.dv.is/frettir/2010/4/9/glitnispostar-broskallinn-sem-hvarf-gaeti-verid-hugbunadargalli/


Hitti langömmu sína á himnum sem vísaði honum tilbaka

Falleg saga þriggja ára drengs sem hjarta hætti að slá í þrjár klukkustundir þega læknum tókst að fá það í gang aftur og þykir ganga kraftaverki næst, en það sem athygli vekur er að hann segir langömmu sína hafa sagt honum að flýta sér tilbaka aftur Heart


mbl.is Hitti langömmu á himnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skeflilegt að lenda í því að rata í vitlaust rúm!

Ég get vel sett mig í spor þessa  óboðna gests, ekki það að ég hafi lent í þessu heldur hitt hvernig ég ímynda mér að honum líði daginn eftir!! greyinu, en ég skil vel  óhug íbúana.
mbl.is Aðkomumaður uppi í rúmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að slasast við að spila tölvuleik er eins og að slasast við horfa á sjónvarpið, eða hvað?

Það er með ólíkindum hve óheppnir sumir geta verið, slasa sig við það að spila tölvuleiki! álíka ólíklegt og að meiðast við að horfa á fótboltaleik, sem við betri athugun er kannski ekki svo ólíklegt, sér í lagi hjá þeim allrahörðustu sem hoppa upp og niður og til hliðar og láta öllum illum látum þanngi að okkur venjulegum aðdáendum íþrótta er alls ekki sama, hef oft verið á heimili með slíkum áhugamönnum sem geta ekki andað rólega eitt augnablik! mjög fyndið.


mbl.is Slasaðist við tölvuleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skjálftar færast austar í átt að Kötlu

Eru þetta merki um að "kannski" sé von á meiri virkni á Kötlusvæðinu? eða er þetta bara eðlileg tilfærsla á þessu gosi? það er spurningin.
mbl.is Jarðskjálftar læðast austur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er eitthvað á leiðinni!!!

Mér er virkilega órótt! það berst stöðugt fréttir um jarðskjálfta, hér á landi, og allt í kring um hnöttinn, stórir skjálftar í Chile, þar áður á Haiti, og nú órói á Íslandi, þ.e. Eyjafjallajökli. Og nú stór skjálfti í Mexícó upp á um  7.2 á richter

Eitthvað er á seyði!!


Harður skjálfti í Mexicó í kvöld upp á um 7 á richter

Skv  fréttum í kvold varð jarðsksjalfti  upp á um 7 á richter í Baja California og fannst skjálftinn vel í Kaliforníu USA  þar sem íslendingar búa.
mbl.is Harður jarðskjálfti í Mexíkó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alger gullmoli þessi!!

Greyið, náið í handjárn og læsið manninn inni, það er best að svona svindlarar séu ekki nálægt venjulegu fólki!!!!!

 


mbl.is Stal frá Obama, Harry Potter og Oprah
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband