Broskarlinn sem hvarf

Glitnispóstar Jóns Ásgeirs gætu mögulega verið hugbúnaðargallar:

" Hvort heldur sem er að Jón Ásgeir hafi í raun sett broskall fyrir aftan setninguna til að gefa til kynna að hann hafi verið að grínast, eða að skilanefndin hafi kippt honum út í þeim tilgangi sem Jón Ásgeir heldur fram þá er þriðji möguleikinn til staðar. Að broskallinn sem um ræðir hafi orðið hvimleiðum hugbúnaðargalla í Microsoft Outlook að bráð."

"Þekktur galli í Outlook er nefnilega að broskallar í tölvupóstum verða oft að stóru j-i þegar tölvupóstar fara á milli tölva. Broskallinn kann því að hafa orðið að stóru j-i sem skilanefndin gæti hafa túlkað sem samhengislausa innsláttarvillu Jóns Ásgeirs eða hreinlega sem undirskrift hans með upphafsstaf sínum á eftir skilaboðunum."

Vitnað er hér í frétt á Pressunni í dag sjá að neðan.

http://www.dv.is/frettir/2010/4/9/glitnispostar-broskallinn-sem-hvarf-gaeti-verid-hugbunadargalli/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband