Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Yfirvöld í Kasakstan ćf eftir ađ rangur ţjóđsöngur var spilađur

Borat er ekki viđ bjargandi, núna er hann komin í ósátt viđ Kasakstan vegna  ţjóđsöngva!

sjá hér:

http://visir.is/yfirvold-i-kasakstan-aef-eftir-ad-rangur-thjodsongur-var-spiladur/article/2012120329477

 


Rekstrartap N1 nam 700 milljónum

Ţetta er vćgast sagt  erfitt fyirr leikmann ađ skilja, hvernig finnst ykkur ţetta hljóma?

"Hagnađur N1 hf fyrir afskriftir og fjármagnsliđi nam 2.108 milljónum króna á árinu 2011. Ársreikningur félagsins var samţykktur á stjórnarfundi hans í kvöld. Til samanburđar varđ tap hjá félaginu áriđ áđur, ađ upphćđ 3.240 milljónir króna."

"Fram kemur í frétt á vef N1 ađ í árslok 2011 var gjaldfćrđ virđisrýrnun á fasteignum félagsins ađ fjárhćđ 1.988 milljónir króna. Rekstrartap ársins ađ teknu tilliti til virđisrýrnunarinnar og afskrifta nam 700 milljónum króna.

Fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins lauk á fyrri hluta ársins 2011.  Vegna fjárhagslegu endurskipulagningarinnar eru tekjufćrđar 4.805 millj. kr. í rekstrarreikningi og er hagnađur ársins 4.536 millj. kr. ađ teknu tiliti til tekjuskattsáhrifa. 

Hagnađur fyrir skatta af reglulegri starfsemi, án áhrifa fjárhagslegrar endurskipulagningar og virđisrýrnunar fasteigna, nam 1.590 millj. kr. Veltufé frá rekstri á árinu 2011 nam 2.269 millj. kr. en var neikvćtt um 2.728 millj. kr. áriđ áđur.

Eigiđ fé félagsins nam 13.323 millj. kr. ţann 31. desember 2011 sem svarar til  50,6% eiginfjárhlutfalls."

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/03/23/rekstrartap_n1_nam_700_milljonum/

 

 


mbl.is Rekstrartap N1 nam 700 milljónum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kimi Raikkönen er ekki ađ "meika" ţađ í endurkomu sinni

Eftir ćfingar í dag er hann í hópi tíu efstu, en hvađa kröfur gerir mađur ekki til svona fyrrverandi stjarna?

Ég held ađ hann lendi í topp fimm, ađ neđan!!!


Fótboltastjörnur heimsins biđja fyrir Muamba

Ţađ er hjartnćmt ađ lesa kveđjur frá mörgum af bestu fótboltamönnum heimsins til handa Fabrice Muamba, frá mörgum af besu spilurum Evrópu, Ronaldo, Van Persie, Owen, Rooney og fleirum,

Viđ biđjum öll fyrir honum!


Stofnandi Red Bull látinn

Chaleo Yoovidhya  bjó til Red Bull orkudrykkinn og varđ margmilljóneri á ţví, hann er dáinn, hann átti tvö fótboltaliđ og formúlu eitt liđ, kannski drakk hann of mikiđ ađ ţessum drykk?

 


mbl.is Stofnandi Red Bull látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rodgers, stjóri Swansea: Viđ vorum ótrúlegir- Gylfi međ tvö!!

Liđ Gylfa Ţórs Sigurđssonar Svansea halda áfram ađ hrella önnur úrvalsdeildarliđ, núna ´tóku ţeir Fulham í kennslustund og var okkar mađur í ađalhlutverki,  međ  tvö mörk. og er liđiđ nú komiđ í sjötta sćti og ađeins 3 stigum á eftir Tottenham!


Muamba leikmađur Bolton hneig niđur - Leik hćtt

Ţetta var  hrikalegt ađ horfa á, Fabrice Muamba hneig niđur og virtist hafa fengiđ hjartaáfall, dómari ákvađ eftir ađ ráđfćra sig viđ stjóra liđanna ađ hćtta leik ţegar  ađ skammt var eftir af fyrri hálfleik!

Mjög sorglegt, vonandi er ţetta ekki alvarlegra en virtist!.

 


mbl.is Muamba hneig niđur - leik hćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hampiđjan fékk ekki kreppuna til sín!!

Skv, ţví sem Kauphöllin segir er Hampiđjan međ gríđarlegan gróđa,  7,3 milljónir evra, eđa um 1,1 milljarđur króna.

Ekki slćmt í kreppunni á Íslandi"!!

http://mbl.is/vidskipti/frettir/2012/03/16/ofurkadlar_og_staersta_kadlaflettivelin/

 

 

 


mbl.is Ofurkađlar og stćrsta kađlafléttivélin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kínverjar hafa áhyggjur af fyrirćtlunum Norđur Kóreu

Nú ţykir mér týra,  ekki hafa menn heyrt ţetta oft frá Kínverjum, ţeir hafa einmitt variđ N-Kóreumenn framm í rauöann dauđann!!

Nú heyrast fréttir um ađ ţeim sé alls ekki sama um áćtlanir Kóreumamanna í norđri.

http://www.ruv.is/frett/ahyggjur-af-fyriraetlunum-nordur-koreu


Undirskriftir til stuđnings forsetaframbođum

Nú keppast ţeir  sem bjóđa sig fram till forseta Íslands um ađ safna undirskriftum til stuđnings ţeÁirra frambjóđendum, ég átti leiđ um Dalveg  í dag og kom viđ á Á.T.V.R  ţar sem mćtti mér ungur mađur er bauđ mér ađ skrifa undir viljayfirlýsingu um stuđning viđ Ástţór Magnússon, ég afţakkađi kurteislega og sagđist vera búinn ađ gera upp huga minn međ annann frambjóđanda!!

En ţađ fynda er ađ međan ég fylgdist međ, sem var um ţađ bil 15 mínútur, skrifuđu sig um 10  manns á listann!!

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband