Bloggfćrslur mánađarins, mars 2017

Opiđ bréf til 365 miđla

Ég hef veriđ tryggur áskrifandi ţessa fyrirtćkis frá stofnun ţess, 9 október 1986 og ávallt veriđ í hópi "trúađra", tók sportiđ ţegar ađ ţađ hófst og var frábćrt. Ţađ hafa veriđ frábćr ţrjátíu og eitt ár međ ykkur og ánćgjuleg lengst af, en allt tekur endi.

Í dag er 365 miđill langt frá ţví ađ vera sami frábćri miđill og ţađ var á byrjunarárum ţess, í raun alveg hrćđilegur!, Bíórásinn í dag er međ rúllandi sömu myndir  dag eftir dag viku eftir viku!!! og dagskrá ađalrásar er svipuđ, gamlir friends ţćttir á primetime eftir frettir á föstudögum!

Í stuttu máli, dagskrá 365 er alveg hörmuleg og ég ćtla ađ segja henni upp nćstu mánađarmót, og fá mér Netflix og Sky sport,. fyrir brot af upphćđ 365!!

Myndaniđurstađa fyrir sky sp0rts

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband