Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Íţróttamenn ganga inn á leikvanginn

Nú eru íţróttamenn okkar ađ ganga inn á ólympíuleikvangin og erum viđ vćntanlega öll stollt af, en nokkrir ţeirra hafa ákveđiđ ađ vera ekki međ í ţeim  hópi, ég held ađ ţađ séu sundmenn.

Skýringar á ţessu ku vera ađ ég held ađ ţetta sé sundfólk sem eigi ađ synda í fyrramáliđ.

Nú má hver sem vill hafa sína skođun á ţessu, ég fyrir mitt leyti tel ađ allir okkar íţróttamenn eigi ađ taka ţátt í inngöngu íţróttafólks okkar sama hvenćr tíma ţau eiga ađ keppa!!

Annađ finnst mér óvirđing viđ fánann!!!

http://mbl.is/sport/frettir/2012/07/27/ithrottafolkid_gengur_inn_4/


mbl.is Íţróttafólkiđ gengur inn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nubo: "Íslendingar veikgeđja og sjúkir"

Ţađ slćr mann óneitanlega ađ heyra ţessi ummćli Nupos Kínverja, hann ávarpađi stjórnendur og nemendur CEIBS viđskiptaskólans í Sjanghć  ţar sem ađ hann var viđ nám á sínum tíma,

Nubo var fenginn til ađ halda stutta rćđu en hann fjallađi stuttlega um bankahruniđ á Íslandi og afleiđingar ţess á land og ţjóđ,  hann sagđ :

„Íslendingar eru veikgeđja og sjúkir," sagđi Nubo. „Ţeir verđa óttaslegnir ţegar frambćrilegan ungan mann ber ađ garđi."°

 Ekki veit ég hvađ fćr manninn til ađ tala svona til Íslendinga en ég hvet ţá norđanmenn til ađ íhuga alvarlega ađ eiga ekki viđskipti viđ ţess konar menn, svona  getum viđ ekki liđiđ!!!

Huang Nubo


Verkfall í kjölfar Ólympíuleikanna

Nú  hefur starfsfólk Heathrow ákveđiđ ađ fara í sólarhringsverkfall daginn fyrir setningu Ólympíuleikanna, Taliđ er ađ um 250 ţúsund manns munu fara um flugvöllinn ţennann dag samanboriđ viđ 190 ţúsund á venjulegum degi.

Ég býđ ekki í ţađ hvađa ástand skapast ef ađ ţessu verđur, en ţađ verđur svakalegt.

Búist er viđ verkfalli á Heathrow.


Ţrjár danskar systur létu lífiđ

Ţetta er án vafa sorglegasta frétt sem ég hef lesiđ í langan tíma! Ţessar systur frá Ringkřbing á Jótlandi urđu undir 400 kílóa heyöggum og lést ein ţeirra samstundist en hinar létust á sjúkrá húsi skömmu seinna. Blessuđ sé minning ţeirra og megi Guđ styrkja foreldra ţeirra í sorg sinni.

Harmleikur í Ringkřbing.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband