Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Vopnahlé í Sýrlandi

Ţađ er mikiđ áhyggjuefni ađ Rússar skuli einbeita sér í ţessum mikla mćli ţarna suđur frá međ stuđningi viđ Sýrland sem leiđir ađeins til ţess ađ vesturlönd verđa ađ bregđast viđ međ ţeim hćtti ađ auka viđbúnađ viđ landamćri ríkja Nato međ tilheyrandi kostnađi. Viđ vitum ađ kalt stríđ er skolliđ á međ einum eđa öđrum hćtti og allt bendir til ţesas ađ ástandiđ fari stigmagnandi nćstu vikur og mánuđi!

Syria_bomb_blast_031814 (1)


mbl.is Vopnahlé í Sýrlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband