Bloggfærslur mánaðarins, mars 2016

Vopnahlé í Sýrlandi

Það er mikið áhyggjuefni að Rússar skuli einbeita sér í þessum mikla mæli þarna suður frá með stuðningi við Sýrland sem leiðir aðeins til þess að vesturlönd verða að bregðast við með þeim hætti að auka viðbúnað við landamæri ríkja Nato með tilheyrandi kostnaði. Við vitum að kalt stríð er skollið á með einum eða öðrum hætti og allt bendir til þesas að ástandið fari stigmagnandi næstu vikur og mánuði!

Syria_bomb_blast_031814 (1)


mbl.is Vopnahlé í Sýrlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband