Bloggfærslur mánaðarins, júní 2014

Ghana nær jafntefli við Þýskaland!

Þýski kolkrabbinn Paul er allur, en hann var frægur fyrir að spá fyrir um ýmsa atburði svo sem knattspyrnu, en það er annar komin í hans stað og sá spáði að Ghana myndi bera sigurorð af Þýskalandi í dag, 21 júní. Staðan er 2-2 og liðin sækja stíft sitt á hvoru, en þetta endar með jafntefli og nú er bara að bíða eftir leik USA og Portúgals kl 22 í sama riðli, þá ræðs hverjir fara áfram.

Ghana 


HM, Tiðindi að gerast!!

Góðir gestir, það eru að gerast veruleg tíðindi í boltanum þar sem að Spánn, sem talið er eitt af fjórum sigursælustu liðum keppninnar eru að tapa fyrir Hollandi 1-5 og tíu mínútur eftir, þetta eru þau lið sem spiluðu til úrslita fyrir fjórum árum á HM og sigruðu spánverjar þá eftir framlengingu 1-0 að mig minnir!!!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband