Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Ghana nćr jafntefli viđ Ţýskaland!

Ţýski kolkrabbinn Paul er allur, en hann var frćgur fyrir ađ spá fyrir um ýmsa atburđi svo sem knattspyrnu, en ţađ er annar komin í hans stađ og sá spáđi ađ Ghana myndi bera sigurorđ af Ţýskalandi í dag, 21 júní. Stađan er 2-2 og liđin sćkja stíft sitt á hvoru, en ţetta endar međ jafntefli og nú er bara ađ bíđa eftir leik USA og Portúgals kl 22 í sama riđli, ţá rćđs hverjir fara áfram.

Ghana 


HM, Tiđindi ađ gerast!!

Góđir gestir, ţađ eru ađ gerast veruleg tíđindi í boltanum ţar sem ađ Spánn, sem taliđ er eitt af fjórum sigursćlustu liđum keppninnar eru ađ tapa fyrir Hollandi 1-5 og tíu mínútur eftir, ţetta eru ţau liđ sem spiluđu til úrslita fyrir fjórum árum á HM og sigruđu spánverjar ţá eftir framlengingu 1-0 ađ mig minnir!!!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband