Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Simon Cowell verđur einn um jólin !

Ţađ er sjálfsagt erfitt ađ vera frćgur eins og Simon Cowell, ađ vera "aleinn" um jólinn og fá enga pakka undir tréđ, ef hann hefur ţađ ţá!!!.

En ţrátt fyrir ţessa frétt hef ég enga trú á ađ hann verđi einn um jólinn á Barbados eyju, no way jose!!!

Simon Cowell (L) and his fiancee Mezhgan Hussainy

 


mbl.is Simon Cowell verđur einn um jólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Arfavitlust eđa hvađ?

Ekki veit ég hví Illuga finnst ţađ "arfavitlaust" ađ hljóđupptökur verđi gerđar á rikisstjórnarfundum, en ađ íhuguđu máli finnst mér ţađ alls ekki, ég sé ekki hví ekki megi hafa allt uppi á borđum hjá ţeim sem öđrum?


EBE - EB = Efnahagsóstjórnarbandalagiđ

File:EB logo.png 

Ţađ er sjálfsagt öllum ljóst ađ EB er í dauđaslitrunum, og ekkert getur sennilega komiđ í veg fyrir ađ ţađ hrynji um sjálf sig á nćstu mánuđum eđa árum. Óstjórn bandalags ţeirra er nú ađ koma fram í kreppu heimsins og er slík ađ engu sćtir og ţrátt fyrir óslitna fundasetu fyrirmanna Evrópu um ađ leysa ţessa fjármálakrísu, hefur ekkert gerst og stefnir í raun í gjaldţrot margra evrópuríkja ef ekki alls heimsins!.

En ţrátt fyrir ţađ eru menn á vegum ríkisstjórnarinnar ađ vinna í ţví ađ koma okkur í ţetta vesćla bandalag sem er í dauđateygjunum, og sumir taka svo djúpt í árina ađ heimta enn ţann dag í dag ađ taka upp evruna, nefnilega Gylfi Arinbjarnarson ASÍ mađur og stuđningsmađur Samfylkingar.

Hversu illa geta menn veriđ gefnir spyr ég????


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband