Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
5.5.2009 | 20:50
Byggingargeirinn tók ekki við sér í aprílmánuði
![]() |
Lífið kviknaði ekki í aprílmánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2009 | 19:51
Djörf vaxtalækkun? látið ykkur dreyma!
Ráðamenn þjóðarinnar telja að svigrúm sé fyrir "djarfri" vaxtalækkun og vona að ákvörðun Seðlabankanns verði á þeim nótunum nú á fimmtudaginn. En annsi er ég hræddur um að Seðlabankinn muni ekki þora að fara þá leið vegna þrýstings frá Alþóða gjaldeyrissjóðnum! sem virðist halda landinu í "gíslingu" og engin þorir að andmæla. Jóhanna Sigurðardóttir segist vona til að slíkt verði gert og vonast til að stýrivextir verði komnir í 2-3% í lok árs. Steingrímu J tekur svipaðan pól í hæðina og bætir við að hann vonist til að atvinnuleysi fari ekki yfir 10% á þessu ári!!
Lifa þessir ráðamenn okkar í Undralandi? þeir eru engan veginn í kontakt við þjóðarsálina og virðast ekki gera sér grein fyrir að ekki er langt í að gríðarlegur fjöldi atvinnufyrirtækja eru á næstu vikum og mánuðum að fara yfir um!!
Það nýjasta er að ekki munu þeir koma sér saman um að sækja um aðild að EB, sem sýnir að þeirra samstarf byggist aðeins á því að halda völdum og tryggja ráðherrastóla sína! Vitna í í þessa frétt orðrétt:
" Ráðherrarnir viku sér undan að tjá sig um þá frétt Morgunblaðsins í morgun, að Alþingi verði falið að ná niðurstöðu um hugsanlegar aðildarviðræður við Evrópusambandið. Sögðust ráðherrarnir ætla að bíða með að tjá sig um málið þar til stjórnarmyndun sé lokið. Þeir ítrekuðu, að þeir væru væru mjög bjartsýnir um að henni ljúki um helgina."
Þetta segir nokkurn veginn allt sem segja þarf!
Svei attann!!
![]() |
Myndi fagna djarfri vaxtalækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2009 | 19:11
Hvalkjötsvinnslan til Kjötvinnslu Esju
![]() |
Hvalkjötvinnslan til Esju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2009 | 00:16
Hvað er ekki gert í listarinnar nafni?
Að láta sér detta þetta í hug, ætti að koma stúlkunni áfram án prófa, þvílíkt ímyndunarafl og þvílík snilltar listamannshugdetta! ég meina, halló, þetta er æðislegt, hér er myndin af bílnum umrædda, ef þú sérð hann, smelltu á myndina til að stækka.
![]() |
Ósýnilegur Skodi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.5.2009 | 23:38
Svína þetta og svína hitt! úrelt ha!
![]() |
Svín greind með flensu í Kanada |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 23:49
Er krísan svo mikil að það þarf Spánverja í markið hjá enskum?
Djöfull er þetta ömurlegt fyrir enska að þurfa að vera að horfa til erlendra markmanna eins og Almunia hjá Arsenal!
Wenger segir að hann sé besti kostur í stöðunni eins og er, en þeir sem koma til greina eru: Robinson, Kirkland, Green og Foster.
![]() |
Almunia í enska landsliðið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.5.2009 | 23:33
Misnotkun á atvinnuleysisbótum !!
Ég er þess fullviss að fólk er að misnota atvinnuleysisbætur með ýmsum hætti. Og þekki ég nokkur dæmi þess!
Sjálfur er ég í forsvari fyrir fyrirtæki í bænum og verð ég verulega var við að ekki er verið að sækja um atvinnu eins og maður hefði haldið að myndi vaða yfir mann á þessum erfiðu tímum!!
![]() |
Bæturnar misnotaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 23:03
Bönnuð auglýsing Keiru Knightly !
Ekki skil ég hvers vegna bretar kjósa að banna auglýsingju Keira Knightly um heimilisofbeldi og er gerð fyrir góðgerðarsamtökin Womens Aids og var áætlað að sýna þessa auglýsingu um allt Bretland á næstunni!
http://visir.is/article/20090501/FRETTIR02/341632474
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2009 | 22:35
Af hverju erum við hrifinn af ofurhetjum?
Var að taka fjarstýringuna upp og datt á Stöð 2 Bíó, þar er verið að sýna síðustu mynd Stallones, Rocky Balboa, sem ég reyndar hef séð áður og tel vera þá bestu af hans myndaröð um boxarann knáa.
Hvað er það sem fær okkur til að dásama alla sem hafa einhverja ofurkrafta umfram okkur venjulega fólkið? Er það ekki bara draumurinn sem okkur alla dreymir!? Okkur dreymir alltaf um að við getum flogið og svifið um himingeiminn af og til, og það er sem maður horfi á sjálfann sig svífa um loftið tómt og líkt og syndi með höndum sem og maður væri að synda líkt og Súpermann gerði, en hvað ef þetta er ekki bara draumur? ef þessi skrýtna ímyndun um flug er að margendurtaka sig erum við til í að skoða alla möguleika?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 22:07
Lítur Maddý svona út í dag?
Foreldrar Madeleine McCann hafa með aðstoð sérfræðings gefið út mynd sem á að sögn, að líkjast Maddý ef hún væri tveim árum eldri. svona lítur þetta út!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)