Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
1.5.2009 | 21:00
Algert "hvalrćđi" eđa hvađ?
Ég samfagna Grćnlendingurm međ ađ veiđa ţennan sléttbak og vona ađ ţeir verđi sem flestir ţegar fram líđa stundir! En mig langar mikiđ ađ vita af hverju frímerki Fćreyja er međ ţessari frétt??
![]() |
Fyrsti norđhvalurinn veiddur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2009 | 20:41
Skattar í skjóli paradísar!
Á ţriđja hundruđ fyrirtćkja og félaga eru í rannsókn hjá Ríkisskattstjóra um ţessar mundir varđandi grun um skattaskjólsundandrátt, og eru ţá helst nefndar eyjar eins og bresku jómfrúareyjar sem og eyjunnar Tortólu.
Í gangi er rannsókn sem tekur langan tíma og er stuđst viđ gögn í samvinnu viđ ađila í Luxemborg, og athugađ hvađa félög hafa fariđ ţar í gegn og hćgt ađ tengja viđ Ísland, ţađ ku vera "mađur" í ţví ađ skođa ţessi mál.
Mér finnst ţetta alger skrípaleikur frá A-Ö, hve langt er síđan menn fóru ađ tala um ţessa hluti, ađ reyna ađ ná til botns í spillingunni og óráđsíunni? Hlustiđ til dćmis á ţetta :
Ţetta er ţáttur í greiningarvinnu sem Ríkisskattstjóri hefur međ höndum. Ţađ er kominn vísir ađ greiningardeild hjá embćttinu,
Halló! hvađ er búiđ ađ vera ađ tala um ţetta lengi? ţvílíkt djöfuls skriffinskukjaftćđi!"!!!
![]() |
Rannsaka félög í skattaskjólum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 04:51
Stórkostlegt lag međ Gary Moore og Phil Lynnott, Parisienne Walkways
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2009 | 04:42
Carlos Santana er hreint frábćr hér, lagiđ er Europa
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 04:17
Hver man ekki eftir ţessum? Player og Baby come back
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 03:46
Ace og ađalsöngvarinn Paul Carrack međ How Long frábćrt lag!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 03:39
OK gaman, Deep Purple og Smoke on the water
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 03:33
Smá djass međ Dave Brubeck, Take Five frá 1961
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)