Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
8.5.2009 | 22:54
Athyglisverð fyrsta æfing Jóhönnu í Moskvu
þetta er fyrsta æfing þeirra Moskufara og tókst bara vel, enda spáð öðru sæti á þriðjudag, ekki slæmt það
8.5.2009 | 22:44
Ráðgjafi segir af sér vegna forsetaflugs
![]() |
Ráðgjafi í Hvíta húsinu segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2009 | 22:08
Góðar fréttir úr viðskiptalífinu
það eru góðar fréttir sem berast af hlutabréfamörkuðum að bréf Bakkavarbræðra hafa hækkað um 29% í dag og Össur um 3%, þetta er vonandi boðberi um að kreppan sé komin á botnin og uppsveifla sé á næstu grösum þó enn sé margt ógert í málefnum fjöldskyldna í landinu og gríðarlega margra fyrirtækja sem berjast í bökkum, til þess að það lagist þarf að lækka stýrisvexti mun meir en þegar hefur verið gert.
8.5.2009 | 21:48
Breytt hnattræn veðuráhrif?
8.5.2009 | 21:39
Slítum stjórnmálasambandi við breta núna!
Ég fyrir mitt leyti vil að við slítum stjórmálasambandi við breta ekki síðar en í gær!, þeir og þá helst Gordon Brown hafa verið með ólíðanlega afskiptasemi af íslenskum stjórnmálum og er ekki hægt að fyrirgefa þeim þau inngrip, það er heldur ekki gleymt að þeir hugsanlega eru stór örsök þeirrar hriikalegu niðursveiflu hagkerfis okkar, með ákvörðun þeirra að setja okkur á hryðjuverkalista sinn forðum daga!!!
![]() |
Hafa fengið nóg af Bretum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2009 | 21:12
Bresk yfirvöld viðurkenna ábyrgð breta á Christies spítalanum
Þetta kemur fram í kvöld vegna fyrirspurnar Stöðvar 2 í kvöld, en þeir víkja sér enn undan svörum varðandi ummæli Browns um aðkomu að IMF (AGS) og vísa í stuðning breta við samkomulag sem íslenska ríkið gerði við sjóðinn á sínum tíma.
Ég spyr því, skulda ekki bresk yfirvöld okkur afsökunarbeiðni?
8.5.2009 | 20:42
Svar breta rugl!
![]() |
Bretar svara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2009 | 21:56
Spurning hvort ríkistjórninin hafi ekki afskipti af þessu
Og reyni að koma á samningum um að þetta geti haldið áfram, enda í anda vinstri manna, að koma á ríkisstrætó, um allt land, ekki er ráð nema í tíma sé tekið áður en munaðarskattur verði lagður á olíu einkabíla og er þá ríkisbíll góð lausn!
![]() |
Strætó mun ekki aka um Vesturland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2009 | 20:53
Hvernig væri að leggja munaðarskatt á laun þingmanna, forkólfa verkalýðshreyfinga og ríkisforstjóra?
![]() |
Ekki útilokað að hæstu laun ríkisstarfsmanna lækki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.5.2009 | 19:03
Enn einn loforðamolinn sem hent er í okkur lýðinn!
Það er auðvelt að sitja á toppnum með tiltölulega trygga atvinnu og lofa slíkum hlutum sem Jóhanna lofar, að snarfjölga í ráðgjöf til fólks i greiðsluerfiðleikum. Hvað á eftir að koma út úr því, fær þetta fólk einhverja lausn sinna mála þó svo þó biðröðin styttist um eina viku eða svo?? En hve oft er búið að vera að lofa einhverju? Allt frá því að hrunið hófst í sept, og sértsaklega eftir áramót, alltaf eru á leiðinni aðgerðir sem eiga að greiða fyrir okkur almúganum að ekki sé talað um atvinnufyrirtækin sem sífellt stíga valtari fótum á jörðina, þangað til þau hreinlega falla alveg til jarðar, þeim mun lengra sem líður og ekkert er gert, þeim mun styttra er í þetta fall, og það er akkúrat það sem er að fara að skella á nú á næstu dögum og vikum!
Ef eitthvað á að fara á betri veg, verður að fara í aðgerðir strax, og byrja á að lækka stýrivexti á morgun verulega, helst þannig að þeir verð ca 4% yfir EB vöxtum sem eru ca 1.4 -2%, þ.e. okkar vextir þurfa að fara í um 5-6% .
![]() |
Ráðgjöf verður stórefld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)