Af hverju erum við hrifinn af ofurhetjum?

Var að taka fjarstýringuna upp og datt á  Stöð 2 Bíó, þar er verið að sýna  síðustu mynd Stallones, Rocky Balboa, sem ég reyndar hef séð áður og tel vera þá bestu af hans myndaröð um boxarann knáa.

Hvað er það sem fær okkur til að dásama alla sem hafa einhverja ofurkrafta umfram okkur venjulega fólkið?  Er það ekki bara draumurinn sem okkur alla dreymir!? Okkur dreymir alltaf um að við getum flogið og svifið um himingeiminn af og til, og það er sem maður horfi á sjálfann sig svífa um loftið tómt og líkt og syndi með höndum sem og maður væri að synda Joyful líkt og Súpermann gerði, en hvað ef þetta er ekki bara draumur? ef þessi skrýtna ímyndun um flug er að margendurtaka sig erum við til í  að skoða alla möguleika?  Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband