Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.5.2009 | 23:03
Betri eru bleikar nærur en græn torfa!

![]() |
Á bleikum nærbuxum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2009 | 22:43
Nú held ég að Ástþór brosi út í annað
![]() |
Leitað á heimili Ólafs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2009 | 20:03
Frábær flutningur Jóhönnu
10.5.2009 | 02:13
Beint frá bónda er gott mál
![]() |
Sífellt fleiri selja vörur sínar beint frá býli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2009 | 01:42
Manni hlýnar um hjartarætur
![]() |
Hetja á hækjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2009 | 00:01
Man U á ekki eftir að tapa stigum í vor
Þó svo að Gerrard vonist til að City taki stig af Man U á morgun, er ég ekki sömu skoðunar, ég tel að United sé allt of sterkt um þessar mundir og gleymum ekki að þeir eiga tvo leiki til góða á Liverpool, og það eru sex stig ef þeir vinnast.
![]() |
Gerrard: Vonum að City geri okkur greiða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2009 | 22:30
Vetur, sumar, vor og haust
Þær eru ekki fagrar fréttirnar sem berast frá strjábýli landsins, hvort sem er að vestann, norðann eða austann veður gersamlega kolbrjálað og allt á kafi í snjó þegar einn þriðji er liðinn af maímánuði. Ef þetta er ekki boðberi góðs sumars þá er ég illa svikinn.
Læt hér fylgja með vorvísu frá mínum yngri árum
Vor i lofti
Það er vorhugur í fólki
það er líf í þessum bæ
og er ég geng um strætin hlýleg
þá ég kyrja lítið lag
En þá staðnæmist ég hérna
við að horfa á lífsins leik
Ég er hlutlaus áhorfandi
þegar að gleðin er við völd.
Ég er umvafinn af fólki, ég er gagntekinn af þrá
er ég hlusta á gáskaleikinn fyllist sál mín hýrri brá,
og er sólin sest til viðar, viðrar sál mín votann hljóm,
ég geng sperrtur mina leið fullur lífsins hugar ró.
![]() |
Víða vetrarfærð á landinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2009 | 21:36
Lottó heppni í hærri kantinum
Hvað myndi maður gera við slíka upphæð? Mér dettur í hug að láta þá renna til þjóðfélagsins eða þá að fjárfesta í einhverjum af þeim útrásarfyrirtækjum sem enn eru lifandi, kannski í Marel eða Bakkavör eða þá hreinlega að fara í útrásarvíking og kaupa hluti í Danske Bank, hver veit.
Svo gæti ég notað afgangin í ferð með Heimsferðum í þrjár vikur til Tenerife, með hálfu fæði
9.5.2009 | 20:03
Tveir smitaðir af Mexícóflensu í Noregi
Frændur okkar í Noregi hafa greint tvö tilfelli flensu er rekja má til Mexícó, báðir námsmenn frá Mexíkó, og eru bæði tilfellin á batvegi, ég hef sagt áður og segi enn að þetta er uppblásin blaðra sem er að springa, ef ekki sprungin.
![]() |
Tveir með flensu í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2009 | 19:06
Er AGS búinn að taka yfir sjálfræði okkar í efnahagsmálum?
Ögmundur Jónason segir að íslendingar hafi misst sjálfræði yfir efnahagsmálum sínum! og er ósáttur við stefnu í vaxtamálum. Þar er ég sammála honum. Allt hófst þetta með lántöku frá AGS (Alþjóðagjaldeyrissjóðnum) Draga þarf úr um 170 milljarða af ríkisútgjöldum á næstu þremur árum eða svo. Einnig hefur AGS lagst gegn mikilli vaxtalækkun sem gæti hjálpað fyrirtækjum landsins gríðarlega, og komið viðskiptalífinu í gang svo um munar.
"Við þurfum að vega og meta hvað er hægt að gera hverju sinni en ég er mjög ósáttur við þennan þátt í kröfugerð AGS." segir Ögmundur.