Tveir smitaðir af Mexícóflensu í Noregi

Frændur okkar í Noregi hafa greint tvö tilfelli flensu er rekja má til Mexícó, báðir námsmenn  frá Mexíkó,  og eru bæði tilfellin á batvegi, ég hef sagt áður og segi enn að þetta er uppblásin blaðra sem er að springa, ef ekki sprungin.


mbl.is Tveir með flensu í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það var spænska veikin líka, svo stökkbreyttist hún allt í einu um haustið....

anna (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 21:18

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Síðan eru liðin mörg ár ekki satt? og lyfjaþróun allt önnur!

Guðmundur Júlíusson, 9.5.2009 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband