Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.5.2009 | 18:24
Ábyrgðaleysi fullorðinna manna
![]() |
Ísbjörninn blekking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2009 | 00:23
Humm, eplið fellur sjaldan langt frá eikinni eða hvað?
Margir muna sjálfsagt eftir Söru Palin sem klúðraði forsetakosningum fyrir Repúblikana í síðustu kosningun vestra, nú hefur dóttir hennar tekið upp hanskann hvað varðar yfirlýsingar og sagt að besta getnaðarvörnin væri fólgin í skírlífi, en eignaðist samt sem áður barn á síðasta ári, sem olli Söru Palin ómældum vandræðum í kosningabaráttunni, en örugglega henni til blessunar og hamingju í persónulega lífinu Guð blessi Ameríku
http://visir.is/article/20090507/FRETTIR02/675605922
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2009 | 23:54
Dómarar verða að vera atvinnumenn en ekki sálfræðingar eða rakarar!
Sepp Blatter forseti FIFA segir að dómarar verði að verða "fulltime dómarar" eigi íþróttin að vera trúverðug, þetta sannaðist í leik Chelsea og Barcelona í vikunni þar sem norski sálfræðingurinn tók sjálfan sig í greiningu og kolféll! ekki fer sögum um aðstoðardómarana sem sjálfsagt voru dáleiddir fyrir leik af Övrebo!
8.5.2009 | 23:33
Spurning hvort kynlífsverkfall virki betur en mótmæli á Austurvelli!
Þetta uppátæki James Kimondo að höfða mál gegn aðgerðasinnum sem hvöttu konur til að neita eiginmönnum sínum um ástarleiki, kann að vera snilldarlausn í kreppunni hér, af hverju fara ekki konur hér á landi, og ég meina allar, í verkfall og leyfa sínum heittelskuðu ekki að eiga samskipti við hið allra helgasta um ákveðinn tíma, eða þangað til ákveðnum markmiðum er náð!!! fyrsta skrefið gæti til dæmis verið að ná samningum um fleiri leikskóla, síðan mætti mótmæla hækkuðu bensínverði og svo frv. og svfr.
http://mbl.is/mm/folk/frettir/2009/05/08/astarverkfall_olli_streitu/
![]() |
Ástarverkfall olli streitu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.5.2009 kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2009 | 22:54
Athyglisverð fyrsta æfing Jóhönnu í Moskvu
þetta er fyrsta æfing þeirra Moskufara og tókst bara vel, enda spáð öðru sæti á þriðjudag, ekki slæmt það
8.5.2009 | 22:44
Ráðgjafi segir af sér vegna forsetaflugs
![]() |
Ráðgjafi í Hvíta húsinu segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2009 | 22:08
Góðar fréttir úr viðskiptalífinu
það eru góðar fréttir sem berast af hlutabréfamörkuðum að bréf Bakkavarbræðra hafa hækkað um 29% í dag og Össur um 3%, þetta er vonandi boðberi um að kreppan sé komin á botnin og uppsveifla sé á næstu grösum þó enn sé margt ógert í málefnum fjöldskyldna í landinu og gríðarlega margra fyrirtækja sem berjast í bökkum, til þess að það lagist þarf að lækka stýrisvexti mun meir en þegar hefur verið gert.
8.5.2009 | 21:48
Breytt hnattræn veðuráhrif?
8.5.2009 | 21:39
Slítum stjórnmálasambandi við breta núna!
Ég fyrir mitt leyti vil að við slítum stjórmálasambandi við breta ekki síðar en í gær!, þeir og þá helst Gordon Brown hafa verið með ólíðanlega afskiptasemi af íslenskum stjórnmálum og er ekki hægt að fyrirgefa þeim þau inngrip, það er heldur ekki gleymt að þeir hugsanlega eru stór örsök þeirrar hriikalegu niðursveiflu hagkerfis okkar, með ákvörðun þeirra að setja okkur á hryðjuverkalista sinn forðum daga!!!
![]() |
Hafa fengið nóg af Bretum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2009 | 21:12
Bresk yfirvöld viðurkenna ábyrgð breta á Christies spítalanum
Þetta kemur fram í kvöld vegna fyrirspurnar Stöðvar 2 í kvöld, en þeir víkja sér enn undan svörum varðandi ummæli Browns um aðkomu að IMF (AGS) og vísa í stuðning breta við samkomulag sem íslenska ríkið gerði við sjóðinn á sínum tíma.
Ég spyr því, skulda ekki bresk yfirvöld okkur afsökunarbeiðni?