17.12.2010 | 22:45
Vegaskattar og Strætóhækkanir, góð jólagjöf inn í árið 2011
Nú ætlar þessi ágæta rírkisstjórn okkar að setja vegtolla á okkur ræflanna sem keyra á milli Reykjavíkur og Selfoss, eins og við höfum ekki nóg að borga, einnig ætla þeir þeir Gnarr og félagar í "besta flokknun" að hækka gjöld í strætisvagna borgarinnar svo um munar þann 3 janúar nk, einstök fargjöld fara úr 280 kr í 350 kr, og kort keypt á afslætti til elllífeyrisþega færast frá 68 ára aldri til 70 ára´!!!
Hvar er skynsemin í þessu? Á að færa þessa þjóð aftur til fornaldar? Ekki mun ég og mín fjöldskylda taka okkar mánaðarlega rúnt í Eden í Hveragerði næsta vor, hver ætlar að gera það ef að þetta verður niðurstaðan?
Skora á ykkur að kommenta þetta.Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2010 | 01:31
47% landsmann telja að spilling hafi ekki aukist hér á landi!!!
![]() |
53% segja spillingu hafa aukist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2010 | 01:08
Ronaldo mikill svindlari
Mikið er ég sammála danska dómaranum Claus Bo Larsen vegna ummæla hans um Rónaldo hin portúgalska, ég hef aldrei þolað þann mann sem leikmannn eða persónu sökum leikaraskaps á vellinum, látandi sig detta við hvert tækifæri og biðla til dómara um aukaspyrnu eða víti, það er óþolandi, svona prímadonnur eiga ekki heima í íþróttum að mínu mati.
![]() |
Dómari segir Ronaldo mesta svindlarann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.12.2010 | 00:24
Icesave sagan rakin og Steingrímur brosir í annað!
Ég treysti Svavari Gestssyni og ég veit að hann er að gera góða hluti og ég lofa þér því að það er í sjónmáli að hann og hans fólk landi glæsilegri niðurstöðu fyrir okkur," sagði Steingrímur J. Sigfússon í umræðuþætti á mbl.is eftir að hann hafði sett Svavar Gestsson, gamlan vopnabróður sinn, yfir Icesave nefndina.
Glæsileg yfirskrift eða hitt þó heldur, og þetta pakk höfum við sem forsvarsmenn fyrir þjóðinni, ekki nema von að heimurinn þarna úti taki ekki meira mark á okkur en raun ber vitni!!
http://visir.is/icesave-sagan-rakin-/article/2010266654101
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2010 | 00:17
Reykjavíkurborg ætlar að kaupa 120 nýjar bifreiðar á næstunni
Ég legg til að keyptar verði mun fleiri en 120! helst vil ég að keyptar verði ein fyrir hvern ríkisstarfsmann og að hann fái um leið 50 þús í bifreiðakostnað á mánuði, það er lágmark.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 23:17
Hvar eru evrópusamtökin?
Þeir eru greinilega í felum, eða þannig þar sem að þeir hleypa ekki hverjum sem er að þeirra bloggi um þessar mundir, frá 6 desember eru heimsóknir þeirra aðeins 11 , en hér áður var þessi síða ein mest sótta síða bloggsins með hundruða heimsókna á hverjum degi, og umræður annsi heitar, en þeim hefur greinilega hitnað um of og ákveðið að draga sig í hlé, enda engin furða, umræða um EB er ekki þeim í hag.
Ég skora á þessa ágætu menn að hleypa okkur aftur að borðinu og að umræðum með þeim.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.12.2010 | 22:43
Ragna skellti þeirri spænsku auðveldlega í kvöld í badminton
![]() |
Ragna skellti þeirri spænsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 22:15
Vefmyndvélar á 150 stöðum á landinu
![]() |
Vilja vefmyndavélar á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.12.2010 | 19:14
Sammála Wenger, um ummæli Evra
![]() |
Wenger óhress með ummæli Evra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.12.2010 | 23:00
Upplýst um árásina á Google í Kína
Ekki finnst mér þessi skýring þeirra mjög sannfærandi, þeir segja að háttsettur maður í kínverska kommúnistaflokknum hafi misboðið svo ummæli um sjálfan sig við leit á vefnum!!!
Ég kaupi ekki þessar skýringar án frekari sannanna.
![]() |
Upplýst um árásina á Google |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)