Vegaskattar og Strætóhækkanir, góð jólagjöf inn í árið 2011

Nú  ætlar þessi ágæta rírkisstjórn okkar að setja vegtolla á okkur ræflanna sem keyra á milli Reykjavíkur og Selfoss, eins og við höfum ekki nóg að borga, einnig ætla þeir þeir Gnarr og félagar í "besta flokknun" að hækka gjöld í strætisvagna borgarinnar svo um munar þann 3 janúar nk, einstök fargjöld fara úr 280 kr í 350 kr, og kort keypt á afslætti til elllífeyrisþega færast frá 68 ára aldri til 70 ára´!!!

 

Hvar er skynsemin í þessu? Á að færa þessa þjóð aftur til fornaldar? Ekki mun ég og mín fjöldskylda taka okkar  mánaðarlega rúnt í Eden í Hveragerði næsta vor, hver ætlar að gera það ef að þetta verður  niðurstaðan?

 Skora á ykkur að kommenta þetta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband