Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Glöggt má hér sjá hve hrikaleg áhrif gosiđ hefur á flug í Evrópu

Skv  frétt hér ađ neđan frá Mail Online er hrikalegt hve víđtćk áhrif gosiđ hefur á flug í Evrópu:

AIR CHAOS SPREADS ACROSS EUROPE

BRITAIN: All airspace closed until at least 0600GMT Sunday (2 a.m. EDT Saturday). British Airways canceling all short-haul flights to and from London airports Sunday.

FRANCE: Paris airports and about two dozen others in northern France will remain closed until at least Monday morning.

GERMANY: All airspace closed until at least 0000GMT Sunday.

SWITZERLAND: Swiss air space remains closed until 1800GMT Saturday.

AUSTRIA: All airspace closed until at least 0000 GMT Sunday, but higher airspace (above 7,500 meters) will be gradually reopened beginning 1800 GMT Saturday.

BELGIUM: Brussels Airlines canceled all flights until noon Monday. Belgian airspace closure until at least 1800GMT Saturday.

HOLLAND: All airspace closed until further notice.
Italy: Airspace in northern Italy closed until 1800GMT Saturday.

SPAIN: Iberia canceled all of its European flights - except those linking Spain with Portugal, south Italy, Greece and Istanbul - until further notice.

NORDICS: All airspace in Sweden and Finland closed until further notice; airspace in Denmark and Baltics closed till at least 0000 GMT. Only airspace in Norway's far north is open. Scandinavian airline operator SAS AB said it has cancelled all flights to and from Denmark, Sweden and Norway for both Saturday and Sunday, except for some domestic flights in northern Norway.

CZECH REPUBLIC: All air space will remain closed at least till Sunday noon.

CROATIA: International airports in the capital of Zagreb and in Osijek, in the east, and those in the western parts of the country were all closed.

SLOVENIA: International airports in Maribor and Portoroz closed.

SERBIA: The country has closed a small strip of its airspace in the north.

BELARUS: All flights banned until at least 1300GMT. At the Minsk National Airport most flights to Europe have been cancelled.

UKRAINE: Kiev's Borispol airport had cancelled all flights until at least 1300GMT.

RUSSIA: About 185 flights from Russian airports are delayed or have been cancelled.



Read more: http://www.dailymail.co.uk/news/article-1266760/Volcanic-ash-cloud-100-000-Britons-stranded-Europe-air-traffic-chiefs-extend-lockdown-7am.html#ixzz0lNIDPXPo

Eldgosiđ greinilega minna og sennilega ađ ljúka

Ţađ er ljóst ađ gosinu er ađ ljúka, á vefmyndavélum Mílu frá Hvolsvelli er ekki hćgt ađ sjá betur en ađ ţetta sé mun minna núna!

Öngţveiti í Evrópu

Ţađ virđist ríkja algert kaos í allri Evrópu í dag, engin virđist gera sér grein fyrir ţví hve alvarlegt máliđ er, sjá frétt:

http://visir.is/article/20100416/FRETTIR01/899000282

 


Frábćr úrslit hjá íslenska handboltalandsliđinu!

Ađ ná jafntefli viđ sterkasta liđ í heimi hlýtur ađ teljast gríđarlega góđ úrslit, ţó svo ađ spilađ sé á heimavelli. Tíu plús til handa okkar mönnum.

WHO biđur Evrópubúa ađ halda sig inni vegna öskufalls

Ţađ er greinilegt ađ áhrif ţessa goss á Íslandi hefur tök á umheimi skv frétt á Vísi.

http://visir.is/article/20100416/FRETTIR01/277993189

 

 

 


Flugstoppiđ vekur óróa hjá útlendingum

Fréttir berast af fólki um alla Evrópu sem eru strandaglópar á sínum flugvelli, hvort sem um er ađ rćđa í Betlandi, Ţskalandi, Noregi,  Frakklandi eđa hvađa landi sem er í Norđur Evrópu, ţađ er  allt  stopp! ! Halt ! eins og ţjóđverjar segja ţađ, ţetta er geysilega alvarlegt mál ţar sem ađ hvert stöđvađ flug kostar gríđarlegar  upphćđir og ef tekiđ er miđ af öllum ţem flugum sem frestađ er vegna gossins, er um stjarnfrćđilegar upphćđir ađ rćđa!!!

Vonandi  ađ viđ íslendingar verđum ekki rukkuđ um ţađ líkt og Icesafe Sick


Naskur var Nostradamus

Ţađ er ótrúlegt hve Nostradamus var naskur ađ spá fyrir um óséđa atburđi langt fram í tíman! Svo ótrúlegt ađ manni fallast nánast hendur.  Hann slpáir fyrir um efnahagsástandiđ og ađ í kjölfariđ muni miklar náttúruhamfarir dynja yfir  Ísland og hafa áhrif á stórann hluta heimsins!. En ađ ţeim hörmungum loknum mun allt falla í ljúfa löđ fyrir Ísland!

Hvort sem menn leggja trúnađ á forna spádóma eđa ekki hlýtur ţađ ađ teljast athyglisvert ađ Ísland og íslenska ţjóđin skuli finnast í svo mörgum spádómum frá svo ólíkum löndum sem raun ber vitni.

Nákvćmni er ţađ mikil, sjá hér ađ neđan úrdrćtti úr spám hans er ég fann á netinu, ég set ţađ í skáletur, ath ađ stafsetning er ekki í lagi á löngum köflum! :

"Hér munum viđ stjörnuspeki, Biblíuleg spá, tölulega greiningu, og hugmyndir ţessa Opb 13 vefur stađur til hagfrćđi. Could a worldwide economic crash and economic depression occur soon, from this economic recession, including a world stock market crash? In September 29 - October 8 2008 there was a major fall in the US Stock Market that also affected European and other country's economies. Gat á heimsvísu efnahagslega hrun og efnahagslegum ţunglyndi koma bráđum frá ţessum efnahagslega samdrćtti, ţ.mt birgđir heimsmarkađi hrun? Í 29 September-8 október 2008 var meiriháttar falla í Bandaríkjunum Stock Market sem einnig hafa áhrif í Evrópu og annars hagkerfi landsins. I think the situation will stabilize in the US economy, and I think the US Stock Market will see some recovery in 2010-2011. I think the US stock markets and financial markets, the New York Stock Exchange, Dow Jones Industrial Average, and the Nasdaq stock markets will see some recovery in 2010 - 2011. Ég held ađ ástandiđ stöđugleika í bandaríska hagkerfiđ, og ég held ađ BNA Stock Market mun sjá um bata í 2010-2011. Ég held ađ bandaríska hlutabréfa markađi og fjármálamarkađi, the New York Stock Exchange, Dow Jones Industrial Average, og Nasdaq Stock markađir munu sjá um bata í 2010-2011. But I think the US stock markets (NYSE and NASDAQ) will rise some. En ég held ađ bandaríska hlutabréfa markađir (NYSE og NASDAQ) mun rísa sumir. I think worldwide economic chaos could occur during 2010-2011, during the last 3 1/2 years of the End Times Period when the Four Horsemen of the Apocalypse ride, with the Third Horseman being Economic Chaos. Ég held ađ um allan heim efnahagslegum glundrođa gćti komiđ á 2010-2011, síđustu 3 1 / 2 ár frá lokum Times Period ţegar Fjórir riddarar af Apocalypse ríđa međ ţriđja riddarinn ađ efnahags Chaos. World economics will likely see wild swings, oil price instability, stock market swings in 2010-2011. World hagfrćđi mun líklega sjá villtum sveiflum, olía verđ óstöđugleika, hlutabréfamarkađinn sveiflum í 2010-2011. "


Var breski herinn á eftir geimverum? Myndband sýnir herţotur elta fljúgandi furđuhlut

Hvađ ćtli ţetta sé? Er ţetta gabb eđa hvađ?


Hundruđ milljóna horfnar

Ţetta er gott dćmi um gerspillt umhverfi fjármála á Íslandi undanfarinn ár, og sýnir í stuttu máli ótrúlega ógeđfellt siđferđi sumra manna er spiluđu Matador viđ ţröngan hóp annara álíka manna.

http://visir.is/article/20100410/FRETTIR01/395019177

 

 


Einn međ allar tölur réttar og 28 millur í vasan

Enn var međ allar tölur réttar og hafđi upp úr ţví 28 milljónir króna Smile  óska ég honum alls hins besta og vona ađ hann hafi átt ţćr skiliđ og vona ađ hann segi starfi sínu ekki lausu, en ef ţađ var  útrásarvíkingur sem hlaut ţennann vinning og ţá dreg ég ósk mína tilbaka!! Sick
mbl.is Einn međ 28 milljónir í lottóinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband