Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
21.4.2010 | 23:30
Eru ekki allir örugglega á lífi á Íslandi?
Í kjölfar þess að forseti vor, háttvirtur Ólafur Ragnar Grímsson, skuli hafa með ólíkindaháttum verið með yfirlýsingar í erlendum fjölmiðlum um að alþjóð og í raun alheimur, skuli búa sig undir enn meiri hörmungar en komið hafa, og að það sem við höfum þó séð sé ekki neitt í samanburði við það sem koma skuli ef Katla fari að gjósa, sem hann hefur gert skóna að!! það er með ólíkindum!
Fréttamenn á erlendum stöðvum hafa hringt inn til Íslands og spurst fyrir um kollega sina sem hér eru að vinna fréttir og spurt hvort ekki sé í lagi með þá og hvort þeir séu í hættu!!!
Æsifréttamennskann er allt of mikil vegna þessa goss, og verða fréttamenn aðeins að slaka á!.
21.4.2010 | 23:17
Lögreglan hótar handtökum vegna brota á friðhelgi einkalífs
Um 30 manns komu saman fyrir framan heimii Steinunar Valdísar Samfylkingarmanns í kvöld og taldi lögregla að hegðan fólks væri ólögleg og með hegðan sinni hefði heimiisfólki verið ógnað, búast má við handtökum mæti þetta fólk aftur á mótmælastað á morgun!
Ég verð að taka undir það að mér finnst þetta keyra úr hófi fram! ég er alfarið á móti því að verið sé að mótmæla fyrir framan heimili fólks þar sem ég tel að friðhelgi heimilis sé ekki véfengjanlegt.
21.4.2010 | 22:38
Það er fátt sem stoppar sveit sem Metallica
Öskuskýið stöðvaði ekki Metallica | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2010 | 00:35
Askan ekki hættuleg nema að littlu leyti!
Skv frétt frá The Sun í Bretlandi segir Professor James Curran að askan sé ekki hættuleg að neinu marki sjá frétt hér:
THE environmental risk from the volcanic ash cloud drifting over Britain is "minimal", experts said today.
Three samples of dust from the eruption in Iceland have been tested at Aberdeen, Lerwick and East Kilbride by the Scottish Environment Protection Agency (Sepa).
Professor James Curran, director of science and strategy, said: "The greatest environmental concern from volcanic ash, and the most significant risk to grazing livestock, would be fluoride content in ash deposits.
"Information from Sepa's analysis of Scottish dust samples, and from similar analysis in Norway, indicates low levels of fluoride in the current Icelandic ash plume.
"We think, on the basis of the expected deposition patterns and the nature of the ash, that there is a minimal risk to the environment."
Sepa and the Met Office aim to collect rainwater samples over the weekend for further tests to detect any trace of soluble fluoride.
There is no evidence that the volcanic ash contains radioactive materials "of any significance", Sepa said.
Read more: http://www.thesun.co.uk/sol/homepage/news/2936832/Volcanic-ash-risk-is-minimal.html#ixzz0lPKJ0Chr
17.4.2010 | 22:19
Eldingar og vörn gegn þeim, rafvirkjar ekki á lausu!
Það er ekki endilega hlaupið að því að kalla til rafvirkja á þessum stöðum sem mest lætinn eru! góð ráð engu að síður.
Margar eldingar í stróknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 18:24
Hrikalegt ásýndar!
Þessi mynd segir meira en mörg orð fá lýst!! það er ljóst að ekki yrði að spyrja ef dýr yrðu lengi úti í svona öskuskýi.
Eins og í hryllingsmynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 18:07
Svartamyrkur um miðjan dag!
Það er engu líkara en að nótt sé runnin upp um miðjan dag undir Eyjafjöllum, slíkt er öskjufallið. Verð að segja að ekki öfunda ég fólkið á þessum slóðum.
http://visir.is/article/20100417/FRETTIR01/772927764
17.4.2010 | 17:17
Hlutirnir gerast greinilega hratt
Gígopin að stækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 16:47