Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

Hvað er betra en kveðja frá Paul og bítlunum með lagið Michelle

Hún er enn fyrir framan rúmið sitt og spilar á sína hörpu og nú af stakri snilld lagið Michelle eftir Paul sjálfan.

Hallelujah og Leonard Cohen

Það er hægt að hlusta á hana endalaust þessa óþekktu stelpu sem spilar svo fallega á munnhörpu, ég spila sjálfur á þetta fallega littla stykki og skil þar af leiðandi hve innilega þetta tekur á mann.


Still got the blues hans Gary Moore á munnhörpun dömunar dularfullu!

Hún er dularfull og skiptir alltaf um fatnað eins og stórstjarna er von og vís, sjáið og heyrið hana taka lagið hans Gary Moore Still got the blues.


BB King style á munnhörpu

Þvílíkt er hún góð maður!!!


Ekkert er Amerískra en Moon River spilað á munnhörpu

Þessi ágæta stelpa sennilega frá USA er annsi frambærileg eins og þið hafið heyrt og hér er hún að taka gamla slagaran Moon River.


Ave María á munnhörpu, fallegt

Hér er stúlkan góða að spila sig inn í Bach með Ave Maria tóndæmi.


Sumir senda skot af sér á You tube til að ná fjöldanum

Þessi stúlka sá ekki annað í stöðunni enn að setjast við tölvuna sína og setja á upptöku meðan að  hún spilaði lagið Isn't She Lovely með  Stevie Wonder, og sjá, ´hún er annsi góð.


Enn finn ég munnhörpusnillinga á netinu!

Þessi er að spila með Filharmony of Ryoal Hall  og heitir Philip Achille. Hann tekur lagið og gerir það annsi vel!


Sigurður Einarsson og Hreiðar Már "íhuga" hvort þeir taki tilboði breska fjármálaeftirlitsins!!

Þvílíkur hroki, þarna er verið að fjárgviðrast um smáar upphæðir og þessir glæpamenn eru að "íhuga" málið, Þeir eru þó ekki líklegir til að greiða þessa upphæð, 35 þús  pund, enda telja þeir sig alssaklausa af öllum ákærum.

Himler taldi sig einnig saklausan af öllum ákærum á hendur sér.


Afríkuvillimennskan heldur enn áfram

Það er ekkert lát á ruglinu í henni Afríku, lengi hefur viðgengist og látið óátalið, að ættbálkastríð geisi um mörg lönd Mið Afríku, hver man ekki eftir Darfour t.d., nú hafa fjögur lönd, Mið-Afríkulýðveldið, Austur-Kongó, Súdan og Úganda stofnað sameiginlega hersveit sem hefur það verkefni að elta uppi skæruliða "Andspyrnuhreyfingar Drottins í Úganda"  (LRA).

Ég á eftir að sjá hvað það á eftir að skila til handa óbreyttu og fátæku fólki þessara landa!!


mbl.is Fjögur ríki sameinast gegn einum andstæðingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband