Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
17.10.2010 | 00:08
Veðrabrigði í nánd segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur
Nú fer að draga fyrir sólu, eða þannig, það er að fara að hausta, og ekki bara það, vetur helltist víst yfir okkur einn, tveir og þrír, gæti víst farið að snjóa á mánudag eða þriðjudag og þá er víst eins gott að vera klár með vetradekkin!!
![]() |
Veðrabrigði í nánd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 17:31
Enn gera Man U jafntefli!
Í þriðja sinn í röð og það fimmta í deildinni, gera Man U menn jafntefli og nú gegn WBA á Old Trafford. En þeir eru þó enn í öðru sæti ásamt Arsenal, Tottenham og Man C sem á leik til góða.
Er sá gamli að gefa eftir?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 03:32
Svona í lokin, Little Suede Shoes
Já það er sá eini Toots Thielemans með David Sanborn á saxafón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 03:20
Rosenberg Trio & Toots Thieleman spila hér Bolero Triste
Ég mana góða aðdáendur góðrar gítar og munnhörpuunnenda til að hlusta á þetta, þó svo að þetta sé ekki live !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 03:10
Peggy Lee og Toots Thielemans saman
Smá grín en gott!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 02:55
Og nú Quincy Jones & Toots Thielemans
Það er ekki á vondann að sækja þegar að þessir tveir stilla saman strengi sína:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 02:46
Meira af munnhörpusnillingum
Hér er Toots Thielemans sem er sennilega einn sá besti í þessu fagi með lagið Bye Bye Blackbird :
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 01:58
Námuni í Chile breytt í skemmtigarð !!
það er varla að blekið sé þornð í ævintýri þeirra 33 námumanna í Chile, en að peningamenn skundi af stað til að reyna að græða sem mest á mesta björgunarafreki þessararar aldar.
Nú er talað um að þetta svæði verði að "skemmtigarði" þar sem að fólki gefst meðal annars kostur á að fara niður í hylki því er bjargaði mönnunum!!
Mér finnst þetta sjúkt, hvað finnst ykkur?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 00:41
Frábær flutningur á munnhörpu hjá Stefáni Helgasyni
Spilandi á munnhörpu sjálfur er það alltaf gaman að heyra aðra snillinga spila á þetta hljóðfæri sem fáir spila á, ekki að ég telji sjálfan mig til þeirra snillinga, en það er önnur saga og annara að dæma sem þekkja, en hér er frábært hljóðdæmi greinilega margra ára gamalt, sjá má menn eins og Gulla Briem á trommum og Magga Kjartans á hljómborð ásamt Bjögga H og fleiru góðu fólki, takið eftir að í lokin skiptir Stefán yfir í blúsinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.10.2010 | 00:11
Allt Benitez að kenna! eða hvað?
![]() |
Hicks: Allt Benítez að kenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)