Afríkuvillimennskan heldur enn áfram

Það er ekkert lát á ruglinu í henni Afríku, lengi hefur viðgengist og látið óátalið, að ættbálkastríð geisi um mörg lönd Mið Afríku, hver man ekki eftir Darfour t.d., nú hafa fjögur lönd, Mið-Afríkulýðveldið, Austur-Kongó, Súdan og Úganda stofnað sameiginlega hersveit sem hefur það verkefni að elta uppi skæruliða "Andspyrnuhreyfingar Drottins í Úganda"  (LRA).

Ég á eftir að sjá hvað það á eftir að skila til handa óbreyttu og fátæku fólki þessara landa!!


mbl.is Fjögur ríki sameinast gegn einum andstæðingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já og allt er þetta hvítum kristnum mönum að þakka.

Goggi (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 02:51

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

af orðum Gogga má ráða að fyrir komu hvítra manna hafi ríkt mikill friður og hamingja í allri Afríku.

Það ríkit tillögu stöðugur friður í Afríku þegar Afríka hafði verið hernuminn öll. þá komu evrópumenn í veg fyrir ættflokkastríð. eftir að þeir fóru þá upphófst aldagömul barrátta aftur. 

dæmi um þetta má t.d. finna í Zimbabwe. fyrir komu hvítra til þessa lands þá bjuggu þar Mashonaættflokkurinn sem hafði átt í tæpa hálf öld átt í stríði við Matabeleættflokkinn sem er af ættflokki Zúlúa, en þeir síðarnefndu höfðu ráðist norður til að vinna sér ný lönd og voru á góðri leið með að sigra Mashona. Evrópumenn stoppuðu þetta. Eftir að Mugabe (Mashona) komst til valda þá var það hans fyrsta verka að fremja þjóðarmorð á Matabemönnum og útrýma öllum þeim sem höfðu tekið þátt í stríðinu í Rhodesíu. 

þetta er ekki klippt og skorið að það sé hægt að kenna einhverjum einum um. 

Fannar frá Rifi, 17.10.2010 kl. 14:23

3 Smámynd: Arngrímur Stefánsson

Eins og fréttin sagði... hafa þessir hryðjuverkamenn ráðist á saklausa borgara. 

Skilar sér ágætlega til borgaranna að fækka hlutunum sem gætu drepið þá. Plús þetta heldur hermönnunum uppteknum svo það eru minni líkur á því að þeir fari að ónáða fólkið.

Arngrímur Stefánsson, 17.10.2010 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband