Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
28.8.2009 | 22:57
Eigum við að taka tæknina inn í dómgæslu knattspyrnunar?
Menn hafa rifist í árararaðir um dómgæslu í knattspyrnu, en nú er svo komið að að ekki verður komist hjá því að ræða um hvort nota eigi aðstoð aukadómara eða notkum tækninar! Ferguson stjóri Man U var að tjá sig í kvöld um þetta og er ég sammála honum í meginatriðum, það þarf að koma dómum í betra lag, hvernig sem það verður gert.
Ferguson vill fá betri dómgæslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 20:03
Þeir segjast hafa samið við ríkiststjórnina en ekki þingið!!
Þessi viðbrögð hollenska fjármálaráðherrans benda til þess að þeir líti allt öðrum augum á þetta mál en við, hann gefur í skyn að þetta breyti engu þar sem þeir telja að þeir hafi samið við ríkisstjórn Íslands um málið og ekkert geti breytt því!! Mér líst ekki á þessi ummæli hans.
Sömdum við ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.8.2009 | 01:12
Heiðursstúka Hitlers
Vá, þvílíkur heiður að vera boðið í stúku hins valdasjúka og geðveika Adólfs Hitlers!!!!! Ef ég hefði haft tækifæri á að sitja þarna, hefði ég notað tækifærið og gert allt vitllaust ha!! Hvað með ykkur ?
Sátu í heiðursstúku Hitlers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.8.2009 | 22:58
Richard Pryor solo on stage!
Hann var drepfyndinn þessi gæi, hann lést fyrir aldur fram.
22.8.2009 | 22:47
Velcome to the "Hotel California" acoustic live
þetta hljómar eins og góð rödd í hamraborg.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2009 | 22:31
Það eru eingir eins og Eagles
Tequila Sunrise er eitt best orta og spilaða lag ever!!!
22.8.2009 | 21:28
Get ekki sagt skilið við ELO ennþá!
Þetta var eitt af mínum uppáhalds í denn !!!! Showdown !!!!
22.8.2009 | 21:02
ELO voru rafmagnaðir ekki satt ?
Þetta lag var mér sérlega kært í denn, (stelpur þú veist" ) Strange Magic
22.8.2009 | 20:18
Leikinn með "luftgítar" Halló!
Hvert er þessi blessaða veröld okkar komin þegar frétta og blaðamenn þurfa að fjalla um úrslit í keppnum sem þessum luftgítar blabla, er ekki neitt annað að ske út í þjóðfélaginu? fullorðið fólk að hreyfa hendur og þykjast spila á gítar!!!! fáið þessu sama fólki ekta gítar og kennið þeim á hann í stað þess að vera með svona bull, ég meina, þegar ég var lítill stubbur þóttist maður vera gítarsnillingur með badmintonspaða mömmu!!!!!!
Leikinn með luftgítar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.8.2009 | 19:58
Hæ elskan, ég er með kynsjúkdóm!
það er fyndið hve langt menn ganga í alls kynns auglýsingum og herferðum sbr. þessa frétt í Vísi í kvöld. http://visir.is/article/20090822/FRETTIR02/153195402