Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Íris Hólm og lagið " The One " er gríðarlega fallegt lag eftir Birgi J Birgisson og er með fallegri ballöðum sem ég hef heyrt! ef þetta lag fer ekki langt , já, ekki alla leið, verð ég vonsvikinn.
Lagið er hér á tengli að neðan.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4514887/2010/01/30/0/
5.2.2010 | 23:58
Gæti orðið góður á lokasprettinum
![]() |
Redknapp: Eiður getur spilað mikilvægt hlutverk á lokasprettinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2010 | 21:27
Hve margar voru plágurnar í Biblíunni ?
Ég hélt alltaf að plágurnar í gömlu biblíunni væru 7, en í spurningakeppni í sjónvarpi í kvöld var svarið talið tíu!! Voru kannski þrjár aðrar á undan sem lítið hefur farið fyrir? er það rétt, nú spyr ég mér fróðari menn eins og Jón Val og fleiri!
5.2.2010 | 20:22
Ég hef enga trú á að Eiður hafi sængað með stelpunni!
5.2.2010 | 19:58
Fyrirliði er ekki alltaf sá með bandið
30.1.2010 | 20:56
Græðgisvakinn leystur úr læðingi
Var að líta inn á síðu vinar míns hans Júlíusar Björnssonar og sá hans frábæra blogg um græðgisvæðingu á Íslandi, hér er linkur á hans frábæru grein, lesið hana með jákvæður hugarfari og gefið ykkur tíma til að skilja þetta!
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/
30.1.2010 | 20:02
Vona að Pólverjar vinni bronzið, segir þjálfari Cróata!
30.1.2010 | 19:31
Forseti Íslands í útrás
30.1.2010 | 18:53
Frábær björgun á Langjökli
Giftusamleg björgun átti sér stað í dag þegar að móður og barni var bjargað úr sprungu á Langjökli, ekki er vitað hve mikil meiðsli þeirra er en ef Guð lofar hafa þau það bæði af með minni háttar meiðsli. Enn á ný sýna björgunarsveitir okkar hve nauðsynlegt er að styrkja þær með öllum tiltækum ráðum, fjárframlögum og sölu flugelda.
![]() |
Hafa náð báðum úr sprungunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2010 | 17:20
Nú er það bara bronzið, ekki satt :)
Svona fór um sjóferð þá, og ekki skal sýta, heldur spýta í lófa og safna liði gegn pólverjum og rústa þeim!"!"!!! ekkert djö %///&(/)/%%&$( hangs heldur vörn og aftur vörn, þá kemur þetta.