Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
20.2.2010 | 02:53
Detti mér allar dauðar!!!!
Þetta er með ólíkindum, svipað og að það snjóaði á Acapulco!!!
Reyndar var ég búinn að heyra af þessu á blogginu í kvöld frá Danmörku.
![]() |
Sjaldgæfur jarðskjálfti í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.2.2010 | 00:41
Tilboð sem ekki er hægt að hafna !!!!!! hahaha
20.2.2010 | 00:04
Dráttur og hjartastuð, allt í einum pakka !!
það er alkunna að karlmenn hafa lennt í hjartastoppi við samfarir, sér í lagi við óvenjulegar aðstæður eins og heimsókn til vændiskvenna, en nú getur verið að lífslíkur þessa hóps lengist þar sem að í Sviss hafa hóruhús tekið höndum saman um að kenna "vistmönnum" á hjartastuðtæki sem staðsett skal á öllum betri húsum bæjarins auk þess sem heilbrigðisyfirvöld á svæðinu eru sögð styðja framtakið, og ekki síst vegna þess að það er auðveldlega hægt að nota þau við þessar lífshættulegu aðstæður ef svo má að orði komast.
13.2.2010 | 18:34
Stigatafla ensku úrvalsdeildarinnar gæti breyst ef Portsmouth yrði vikið úr deildinni
Miklar breytingar yrðu a deildinni við brottrekstur Portsmouth, stig unnin gegn Portsmouth yrðu dæmd af liðunum og mismikið, liðið tapaði báðum leikjunum gegn Arsenal og Man U en á eftir að spila seinni umferð við Chelsea, þannig að þeir tapa aðeins þremur stigum í stað sex hjá hinum fyrstnefndu.
"Verði Portsmouth rekið úr deildinni yrði ný stigatafla þannig að Chelsea væri með 55 stig en Manchester United 51 og ætti leik til góða. Munurinn á Arsenal og Liverpool sem eru í 3. og 4. sæti yfir samkvæmt nýrri töflu aðeins 2 stig í stað 8 núna " skv frétt á Vísi.is
http://visir.is/article/20100212/IDROTTIR0102/370952547
13.2.2010 | 01:26
Á þetta ekki ágætlega við, How Long
Hlustið á textann og reynið að samsvara hann yfir á það sem er að gerast hér á landi!!!
Paul Carrack og eða Ace, með How Long !
12.2.2010 | 22:57
Sweet Caroline á EM
Á meðan útsendingu handboltaleikja Íslands á EM í Austurríki fór fram, komst maður ekki hjá því að heyra lag eftir Neil Diamond, sem aftur og aftur hljómaði í sölum leikjanna, DJ Ötzi var víst sá sem heiður á af þessu lagi, hér er það!
12.2.2010 | 22:11
Icesafe "áformuð" í Frakklandi, og hvað?
Ég get ekki séð að það þjóni nokkrum tilgangi að halda áfram með "ef og hefði" í þessari umræðu um þetta mál, þó þeir hafi haft áætlanir um að stofna samskonar reikninga í öðrum löndum er staðreyndin sú að það var ekki gert og er þessi frétt þar af leiðandi alls engin frétt, nema síður sé!!! "shame on the reporter"
Hvernig væri nú ef fjölmiðlar færu að draga aðeins úr þessari endemis Icesafe rullu og ég tala nú ekki um fréttaflutning sem þennan, "ef og hefði", og reyndu að skipta sér meira af fréttum af innlendum vanda heimila og fyrirtækja , sem full þörf er fyrir um þessar mundir!
![]() |
Áform um Icesave í Frakklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.2.2010 | 21:28
Þorrablót, hvaðan í ósköpunum kemur það?
Þorrablót er orðin hefð á Íslandi og hélt maður fyrir nokkrum árum að þessi siður væri á undahaldi, en nú sé ég (sem áreiðanleg heimild og verslunarmaður í þessum geira) að þetta er að aukast aftur sem betur fer fyrir þjóðarsálina, og er þessi matur sem margir segja að sé skemdur, alrangt þar sem hann er unninn skv fornum geymsluaðferðum þar sem forðum daga var ekki um kæligeymslur að ræða og urðu menn þá að finna upp á öðrum aðferðum til varðveislu matar. Þar kom súrsun til sögunar.
"Þorrablót er veisla, þar sem Íslendingar borða hefðbundinn íslenskan mat, drekka brennivín, syngja íslensk lög, kveða vísur og dansa gömlu dansana" Þorri hefst á föstudegi í þrettándu viku vetrar, nítjánda til tuttugasta og fimmta janúar og lýkur er Góa hefst á sunnudegi á átjándu viku vetrar.
Fyrstu þorrablótinn voru haldin um nítjándu öld af fólki sem flutt hafði úr sveitum í kaupstaðina, þar var það hefðin sem fólk vildi taka með sér úr sveitinni og halda við í bæjunum og einnig að hitta ættingja og vini úr sveitinni sem ekki fluttist í fjölbýlið.
Heimildir: Fengnar að láni hjá Skruddu með þökk
12.2.2010 | 19:08
Sleppum við við vextina?
![]() |
Bað RÚV að birta ekki fréttina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |