Færsluflokkur: Bloggar
1.5.2009 | 01:42
Af hverju var ekki boðað til landsþings hjá Frjálslyndum?
Ég var með lítið blogg um að ekki yrði boðað til landsþings Frjálslyndra, og fékk sterk viðbrögð sem þessi:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 00:39
Barnið skal heita "inflúensa A (H1N1). "
Ég sagði það, svínaflensa er ekki gott nafn og gerir heimsbygðinni aðeins illt verra.
Nú skulum við venja okkur á að kalla þetta " H1N1" og engar refjar með það. Þetta er gert að sögn til að koma til móts við kjötframleiðendur og eins hafa ýmis stjórndvöld miklar áhyggjur af þessu með tilliti til sölutaps á kjöti.
http://visir.is/article/20090430/FRETTIR02/368940186/-1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 00:22
Sparnaðaraðgerðir Ryanair
![]() |
Ryanair og sparnaðaraðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 23:44
Mexícó flensan ekki skæð!
![]() |
Faraldur e.t.v. ekki skæður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.4.2009 | 23:10
Ekki boðað til landsþings hjá Frjálslyndum!
Þetta eru fréttir! ákvörðun miðsjórnarfunds flokksins frá því í kvöld að boða ekki til landsþings þýðir aðeins að formanni flokksins hafi tekist að bægja niður allar gagnrýnisraddir og eftir stendur flokkurinn sem áður, klofinn í herðar niður og algerlega "forbí" takk fyrir.
![]() |
Boða ekki til landsþings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.4.2009 | 21:26
Er svokölluð "Svínaflensa" orsök gúrkutíðar heimspressunar, og flótti frá krepputali?
Það læðist að mér sá grunur að þessi flensa sé orðum aukin sem og aðrar, svo ekki sé meira sagt. Munum við öll eftir umræðunni um fuglaflensuna um árið sem í fyrstu orsakaði svipaða umræðu í tvær til þrjár vikur og var sem heimsendir væri í nánd en fjaraði síðan út af sjálfu sér, ekki mátti fara niður á "Tjörn!" að gefa brabra og þar fram eftir götunum og ef dauður fugl fannst á víðavangi var feitletruð frétt í hverju blaði um málið.
Nei ég vona að það sama sé hér uppi á teningnum, þetta muni allt róast um síðir, þó aldrei megi útiloka neitt og auðvitað verðum við að viðhalda ákveðnum varúðarráðstöfunum.
Það er skrýtið að aðeins séu skráð dauðstilfelli í upprunalandinu Mexícó og hvergi annarsstaðar, og einnig að tala látinna skuli ekki hækka meira en nú er! Vonandi er þetta ekki jafn alvarlegt og menn halda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 21:08
Fokker í vandræðum
Sem gríðarlega flughræddur maður hefði ég ekki viljað vera um borð í þessari vél! spurning hvort lendingin hefði verið óvenjuharkaleg? Eða þá að galli hafi verið í dekkjum eða hreinlega dekk léleg, sem ekki á að vera hægt þar sem viðhald ætti að vera það strangt.
![]() |
Sprakk á tveimur aðalhjólum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.4.2009 | 20:48
Comment um árásina í Heiðmörk
Hér er comment frá unglingi í framhaldsskóla sem sendi mér línu vð bloggi mínu áðan um árásina í Heiðmörk, hann telur þetta vera það "sem unglingstúlkur gera þegar einhver fer að tala illa um þær" Gott hugarfar sem allir ættu að taka til fyrirmyndar!
"Sko. Af því sem ég heyrði í strætó í dag er þetta Einfaldur Klíkuskapur.Þetta er það sem ungar táningstelpur gera þegar einhver fer að tala illa um þær, Taka þær lengst út í rassgat, Bíða eftir að hún slái eina af þeim og svo berja þær hana í klessu, Hvar er réttlætið í því? Ég persónulega er unglingur í Framhaldskóla og ég SKAMMAST mín fyrir að heyra um þetta, Að fólk sem er orðið nógu gamalt að berja stelpu í Grunnskóla? Ég segi nei. "
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 20:06
Er árásin í Heiðmörk af völdum fíkniefna eða hreinnar illsku?
![]() |
Gáfu sig fram við lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.4.2009 | 04:01
Óvíst um áhrif af umræðu um Drekasvæðið og Icelandair
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Vil aðeins geta þess að allir sem mættu á miðstjórnarfundinn voru svo til sammála um það að flokknum væri betur borgið með áframhaldandi stjórn og miðstjórn. Margt má eflaust betrumbæta en ekki teljum við farsælt að skipta um hest í miðri á ef má nota þá samlíkingu. Því uppgjöf heyrðist ekki frá neinum get ég fullyrt. Og flestir sem tóku til máls lýstu furðu sinni yfir því að aðilar sem komu ekki nálægt neinni vinnu í tengslum við þessar kosningar og gera ekki neitt nema rakka niður flokkinn skuli telja sig geta leiðbeint með framhaldið. Ef hinir aðilar sömu sjá ekki sóma sinn í því að halda sér frá lyklaborðinu ef þeir hafa einungis það fram að færa sem þeim í raun kemur ekki við ættu þeir að líta í eiginn barm. Og spyrja sig sjálfa? Hvað gerði ég til að auka fylgið? Hvað gerði ég til að koma á sáttum milli aðila? Og eflaust er margt fleira sem mætti telja upp. En eitt er ég með á hreinu að ég og þeir sem komu að kosningbaráttunni í Norðausturkjördæmi hafa hreina samvisku og við erum óskyld og teljumst því ekki í neinum fjöslkylduflokk. Ólafía Herborg"