Er svokölluđ "Svínaflensa" orsök gúrkutíđar heimspressunar, og flótti frá krepputali?

Ţađ lćđist ađ mér sá grunur ađ ţessi flensa sé orđum aukin sem og ađrar, svo ekki sé meira sagt. Munum viđ öll eftir umrćđunni um fuglaflensuna um áriđ sem í fyrstu orsakađi svipađa umrćđu í tvćr til ţrjár vikur og var sem heimsendir vćri í nánd en fjarađi síđan út af sjálfu sér, ekki mátti fara niđur á "Tjörn!" ađ gefa brabra og ţar fram eftir götunum og ef dauđur fugl fannst á víđavangi var feitletruđ frétt í hverju blađi um máliđ.

Nei ég vona ađ ţađ sama sé hér uppi á teningnum, ţetta muni allt róast um síđir, ţó aldrei megi útiloka neitt og auđvitađ verđum viđ ađ viđhalda ákveđnum varúđarráđstöfunum.

Ţađ er skrýtiđ ađ ađeins séu skráđ dauđstilfelli í upprunalandinu Mexícó og hvergi annarsstađar, og einnig ađ tala látinna skuli ekki hćkka meira en nú er! Vonandi er ţetta ekki jafn alvarlegt og menn halda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband