Færsluflokkur: Bloggar
26.4.2009 | 03:35
Er "spillingingin" einungis hjá íhaldinu?
Ónei, aldeilis ekki, styrkveitingar hafa verið hluti af íslenskri pólítík frá byrjun og ekkert verið amast við því, hvernig dettur mönnum í hug að í þessu littla samfélagi þar sem allir þekkja alla, geti annað orðið? En allt í einu fer landið á hausinn og menn fara að velta öllum þúfum við og þá vil ég sérstaklega benda á fjölmiðla í þeim efnum, þetta minnir svolítið á McCarthy tímabilið í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum, kommi í hverju horni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 02:52
Fimm littlir pönnu(og pottormar) komu sér á þing
Fimm littlir pönnu (og pottormar) komu sér á þing, kannski enda þeir í fjórum eða kannski verða þeir sex! En í fullrí alvöru, hvað er almenningur að hugsa með að kjósa þetta lið á þing? Verða þeir kannski glamrandi á potta í miðjum þingfundum, og ef ekki, hvað hefur þetta fólk að segja? björgum skógunum og verndum, eitthvað! þetta er fólk sem ekkert hefur á þing að gera, og hefur satt að segja ekki hugmynd um hvað það ætlar að gera.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 02:38
Grafíkinn hjá kosningasjónvarpi Rúv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 02:25
Sumir kjósendur hljóta að vera heimskir !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.4.2009 | 01:12
Eins og Jenný segir, ekki gleyma "Florida áhrifunum"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 00:49
Eltum uppi og endurvinnum fylgismenn.
það er ekki spurning um hvort heldur hvenær okkar stuðningsmenn koma tilbaka,segir Bjarni Benediktsson, eins og margir þekkja eru fjöldamörg hjónabönd, (svo ég tali í líkindum) sem fara halloka á einhverjum tímapunkti sambansins, eins er það með fylgi Sjálfstæðisflokksins, það er endurnýjun í gangi í flokknum og fólk á eftir að sjá að okkar stefna er sú eina sem gengur, við erum jú (sjálfstæð þjóð) og við viljum alls ekki afsala okkur henni til valdhafa í Brussel !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2009 | 23:41
Klofningur í Sjálfstæðisflokknum!
Skv frétt í kvöld frá kl 23, telur Bjarni Benediktsson að flokkurinn sé að hluta til ekki sammála um stefnu til EB, það eru ekki góð tíðindi fyrir flokkinn, á þessum tímum verða menn að vera einhuga um öll stefnumál og hvað þá þetta mál sem er það stærsta nú um stundir.
En það er ekki gott að segja hve mikill hlluti fylgistapsins sé hægt að rekja beint til þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið afstöðu gegn inngöngu í sambandið, en ég tel persónulega að það sé mjög stór hluti.
Nú tel ég að flokkurinn muni sýna sinn innri styrk sem stjórnarandstöðuflokkur og sýna hvers megnugir þeir eru og láti heyra í sér svo um muni, og þá tala ég ekki fyirir mig heldur sem
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.4.2009 | 23:23
Fyrstu vísbendingar um næstu skref!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2009 | 21:15
Illur má ei illann sjá!
Ég get ekki ímyndað mér konsingasjónvarp í kvöld án Ástþórs, það er eins og að vera á hasarmynd með Stallone án þess að hann birtist á tjaldinu! ég þoli ekki þegar menn eru með þessa tilfinningavellu út af svona tillingaskít, það eru einu sinni þessir hlutir , þessi rifrildi og skítköst milli pólítíkusa sem gera þetta lifandi og þolanlegt. Áfram Ástþór
![]() |
Ástþór illur út í RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.4.2009 | 03:20
Sex tímar í opnun kjörstaða
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)