Færsluflokkur: Bloggar

"Flopp ársins" ekki í fyrsta skipti!

Frábært dæmi um það þegar að allur þessi fjöldi leikmanna á Íslandi fer erlendis og halda að þar séu gull og grænir skógar, en flestir þessara leikmanna koma aftur með skottið á milli lappanna!, hvað sjáum við það ekki oft, það væri nær að reyna að halda aftur af þeim og gera þeim grein fyrir því hvað þeir séu að fara út í þarna erlendis, ég held að í flestum tilfellum viti þeir ekkert hvað biði þeirra þarna úti, annað en smá peningur á bankareikninginn!!!
mbl.is Garðar sagður „flopp“ ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Vala Grand" í Ungfrú Ísland? Jólabrandari vonandi!

Úff!!!!  Hvar á ég að byrja? Er ekki nóg búið að láta með þessa manneskju, hvaða hálfbjánar erum við íslendingar eiginlega? og sér í lagi fjölmiðlar sem ekki geta eða hafa annað efni til að fjalla um en einhvern strák sem lét breyta sér í stelpu er djammar út í eitt með athyglissýki í hæsta flokki, og Séð og Heyrt og önnur slúðurblöð elta eins og  veiðimaður bráð!!

Ekkert hef ég á móti að hann/hún skuli hafa breytt sér, en það sem mér þykir ömurlegt er að þetta fyllir alla pressuna af lífi þessara manneskju, hverri hreyfingu hans/hennar, og það sem verst er,  það er  akkúrat ekkert merkilegt við þessa persónu annað en að "hann" hafi skipt yfir í "hana"

 


Deja Vu, námuslys á Nýja - Sjálandi

Nú eru um 29 námamenn innlyksa eftir að sprenging varð í námu í námunni, óttast er að um eldfimmt gas geti enn verið að ræða og þar af leiðandi er enn hættá á frekari sprengingum.

Sá  yngsti sem fastur er í námunni mun vera 17 ára og sá elsti 62 ára.

Það er spurning hvort hér sé í uppsiglingu svipað dæmi og í Chile fyrr í haust. Við skulum vona að svo sé ekki og að mönnunum verði bjargað sem fyrst.


mbl.is Björgun námamanna tefst enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meiðsli enskra leikmanna ekki eðlileg!

Við höfum verið að hörfa á  leiki í ensku deildinni og síðan evrópsku deildinni, ásamt Meistaradeildina, og það slær mig hve meiðslin eru greinilega mikið  meiri hjá enskum liðum en þeim á meginlandinu, hjá Arsenal eru menn eins og  Van Persie, (sem búinn er að vera  lengi frá, og Fabregas er in og out, hjá Liverpool er centerinn Torres mikið frá, Rooney meiddur, Giggs líka, og svona mætti lengi telja, ekki sér maður þessi meiðsli í þessum  mæli  hjá liðum  á  meginlandinu??

Er þjálfun ekki í lagi hjá enskum??????


Eurovísíon lögin klár í ár

Nú hafa fimmtán lög hafa verið valin til þáttöku í forkeppni söngvakeppni sjónvarpsstöðva og eru þau hér talin:

Albert Guðmann Jónsson,
Arnar Ástráðsson,
Hallgrímur Óskarsson,
Haraldur Reynisson,
Ingvi Þór Kormáksson,
Jakob Jóhannsson,
Jógvan Hansen og Vignir Snær Vigfússon,
Jóhannes Kári Kristinsson,
María Björk Sverrisdóttir,
Matthías Stefánsson,
Orri Harðarson og Tómas Hermannsson,
Pétur Örn Guðmundsson,
Ragnar Hermannsson og Sigurjón Brink.°

Hvað finnst ykkur um þetta?


Sérsveit lögreglunar kölluð til vegna Halloween

Er þetta ekki týpískt, einhver kella eða  kall úti í glugga að kíkja á náungan og gleymir að hugsa, hringir á lögguna til að tilkynna um glæpamenn sem eru eins og við vitum ekki að gera neitt af sér annað en að skemmta sér og öðrum og ættu þetta ágæta nágrannavörslufólk að ath dagatalið hjá sér og fylgjast aðeins betur með!

Halloween Props


mbl.is Sérsveitin kölluð út í Hátúni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslenska landsliðið í handbolta tapaði i kvöld fyrir Austurríki!

Þeir voru hreinlega lélegir í Austurríki og töpuðu með fimm marka mun gegn liði sem við  að öllu jöfnu eigum að vinna auðveldlega á þokkalegum degi!!

Ég varð fyrir  miklum vonbrigðum með leik okkar manna sem voru, eins og í leiknum á  Íslandi gegn Lettum, arfaslakir og er greinilega langt í land með að ná samhæfingu í leik þeirra.


Wilshere mun þrefalda laun sín

Ekki  sé ég eftir þeim eyddum peningum, hann er hverrar krónu virði drengurinn!!! Enda er hann næsta stjarna enskra.
mbl.is Wilshere mun þrefalda laun sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ronnie Wood úr Rolling Stones: Keith skilur mig

Þrátt fyrir að Keith Richards sé einn almesti drykkjuhrútur rokksins, segist hann loks skilja því Ronnie Wood skuli hafa hætt í sex mánuði, en sá var á góðri leið með að drekka sig í hel.

„Keith var vanur að sjá þetta sem merki um veikleika en hann skilur þetta núna."

Keith var sjálfur  lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa fallið úr pálmatré í kjölfar mikillar drykkju fyrir  fjórum árum.

Keith er þó langt því frá hættur að drekka áfengi og fyrr á árinu vísaði hann slíkum fregnum alfarið á bug. „Orðrómurinn um að ég sé orðinn allsgáður er stórlega ýktur."

http://visir.is/ronnie-wood--keith-skilur-mig/article/2010612943056


Hagnaður Haga eykst

Jamm, einmitt!


mbl.is Hagnaður Haga eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband