Ronnie Wood úr Rolling Stones: Keith skilur mig

Ţrátt fyrir ađ Keith Richards sé einn almesti drykkjuhrútur rokksins, segist hann loks skilja ţví Ronnie Wood skuli hafa hćtt í sex mánuđi, en sá var á góđri leiđ međ ađ drekka sig í hel.

„Keith var vanur ađ sjá ţetta sem merki um veikleika en hann skilur ţetta núna."

Keith var sjálfur  lagđur inn á sjúkrahús eftir ađ hafa falliđ úr pálmatré í kjölfar mikillar drykkju fyrir  fjórum árum.

Keith er ţó langt ţví frá hćttur ađ drekka áfengi og fyrr á árinu vísađi hann slíkum fregnum alfariđ á bug. „Orđrómurinn um ađ ég sé orđinn allsgáđur er stórlega ýktur."

http://visir.is/ronnie-wood--keith-skilur-mig/article/2010612943056


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband