Færsluflokkur: Bloggar
22.5.2011 | 00:42
Gosmökkurinn mikill og öskufall víða
Eins og sést á þessari mynd sem Vilhelm Gunnarsson tók af lögreglumanni með grímu fyrir vitum á Kirkjubæjarklaustri, og má sjá í bakgrunn mistrið sem askan veldur, er þetta háalvarlegt mál fyrir okkur núna í byrjun ferðamálatímanns!
http://visir.is/gosmokkurinn-mikill-og-oskufall-vida/article/2011110529782
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ljóst að þetta gos er ekki lítið svona við fyrstu athugun, en athygli vekur að flugvél Landhelgisgæslunar þessi nýja og glæsillega vél sem búinn er öllum hugsanlegum tækjabúnaði, er biluð! og ekki flugtæk fyrr en í fyrsta lagi eftir helgi!! þvílíkt og annað eins.
![]() |
Eldingar í gosmekkinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2011 | 00:01
Erlendir netmiðlar komnir í viðbragðsstöðu og strax farnir að óttast annað flugbann
Fréttamiðlar um allan heim eru komnir í ham og segja allflestir frá þessum fréttum að gosinu og eru greinilega í viðbragðsstöðu.
Þetta segja þeir á Aftenposten:
Vulkanutbrudd på Island
Iceland's Grimsvotn volcano starts new eruption
Iceland's most active volcano, Grimsvotn, has started erupting, scientists say.
The volcano, which lies under the Vatnajokull glacier in south-east Iceland, last erupted in 2004.
In 2010, plumes of ash from Iceland's Eyjafjallajokull volcano caused weeks of air travel chaos across Europe.
Officials say the latest eruption is unlikely to cause similar problems, although a flight ban has been imposed around the area.
Volcanic eruptions are common in Iceland, which lies along the Mid-Atlantic Ridge that divides the Eurasian and North American continental plates.
Icelandic Meteorological Office geologist Hjorleifur Sveinbjornsson told Reuters that Grimsvotn had thrown a plume of white smoke about 15km (nine miles) into the air.
"It can be a big eruption, but it is unlikely to be like last year," he added.
Iceland's Isavia airport authority said a flight ban of 120 nautical miles had been imposed around the area.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 22:29
Gosið í Grímsvötnum kemur jarðvísindamönnum ekki á óvart
Þetta er tekið beint af Wikipedia:
"Undir Vatnajökli eru einhverjar mestu eldstöðvar landsins, Grímsvötn eru þeirra þekktust ásamt Öræfajökli. Einnig má nefna Gjálp, sem var nefnd því nafni fyrir fáeinum árum, eins og Öræfajökul og Bárðarbungu. Gos úr Vatnajökli hafa komið í hrinum í tímans rás og telja jarðvísindamenn að slík goshrina sé um það bil að hefjast núna um þessar mundir. Gætu þá gos í Vatnajökli orðið mjög tíð næstu hálfa öldina eða rúmlega það."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 22:10
Aska fellur á byggð
Það er ljóst að þetta er mun stærra gos en 2004, aska strax farinn að falla í byggð og flugumferð byrjuð að raskast, þó ekki mikið þar sem að ekki er mikil umerð þessa stundina um flugumsjónarsvæði Íslendinga.
![]() |
Aska farin að falla í byggð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2011 | 21:31
Gosið í heimsfréttunum, skal engan undra
Skal engan undra, þar sem menn eru mjög á varðbergi nú þegar að í hönd fer mest ferðatími í evrópu og víðar, engin er búinn að gleyma gosinu í fyrra!
![]() |
Gosið i heimsfréttunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 20:20
Grímsvatnasvæðið virkasta eldstöð landsins og meðal öflugustu jarðhitasvæða jarðar.
Eins og í þessari samantekt MBL er þetta gossvæði ekki beint lítið, heldur með stærstu og öflugustu jarðhitasvæðum jarðarinnar, síðast gaus árið 2004 í nóvember.
![]() |
Virkasta eldstöð landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.5.2011 | 19:47
Þá er enn eitt gosið hafið
Það er skammt stórra högga á milli, nú er spurningn sú hve mikið þetta verður, ég hef þá tilfinningu að þetta verði ekki mikið gos.
![]() |
Horfði á bólsturinn koma upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.5.2011 | 22:11
Íl Volo taka 2 hlustið á þetta og hrífist með
Það er ekki annað hægt en að hrífast með þessum fallegu ungu röddum sem eru við það að slá i gegn á heimsvísu.
Ég legg til að þið stillið á hátt volume eða setjið á ykkur headsett.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.5.2011 | 21:48
The three "young" tenors Il Volo
Góðir þessir "hallærislegu" en samt myndarlegu ítölsku drengir sem sungu í American Idol lagið O Sole Mio svo frábærlega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)