Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2011

Arsenal er búið að fá til sín enn einn táningin, nú frá Kosta Ríka

Já, hvað á maður að segja, eða hlægja? þetta er ekki einleikið  með þennann ágæta Wenger, þessi gyðingur sem hann nú er, ekki er þetta  fátækasta félag deildarinnar, síður en svó, maðurinn er svo nískur að hann sér ekki annað en táninga sem hann fær  á spottprís, hann tímir ekki að kaupa leikmenn í hæsta gæðaflokki til að styrkja veikt Arsenallið!!!!!, ef liðið tapar á morgun gegn Newcastle, geri ég uppreisn hér á blogginu gegn Arsenal!!!

Í minningu frænda míns Sævars Ciesielski

 LST_JP~1

Með skjóðu undir hönd, og  hettu um haus    

ráfar hann um stætinn svo köld,

gegnum klakanna bönd, heyrist flakkarans raus

á mannanna  ljósvakans öld.

Hann dreymir fjarlæg lönd, og sandi þakkta strönd

hann dreymir styrka hönd, og horfinn vinarbönd.

En úti ennþá var kallt, niður settist hann samt

glaðbeitt var nýfallinn mjöll

gegnum lífið svo valt, honum ætlað var skammt

að  klífa upp metorða fjöll.

Hann dreymir fjarlæg lönd, og  sandi þakta strönd

hann dreymir styrka hönd, og horfinn vinarbönd.

 

          En Bjarmi hátt á himni er

          í rökri unnir andinn sér

          á ferð um liðinn andartök

          með augum svo fölgrá og rök.

          Að lokum ákaft friðinn fann

          með hinnsta draumnum hvílist hann

          í hvítri gröf við fallið hús

          og í hendi brotinn krús.

 

með samúðarkveðju frá

Guðmundi Júlíussyni og fjöldskyldunni á Sogaveginum.

 


Arsenal beið lægri hlut gegn Benfica, kveðjum Wenger

Kveðjum Wenger og fáum nýjan mann í brúnna, þetta hef ég sagt í tvö ár! Ég skil ekki þessa þrjósku í manninum að láta ekki mann sem greinilega hefur engan áhuga á að spila fyrir klúbbinn,  (Fabregas) þess í stað er hann að meina honum að taka þátt í undirbúningstímabilini og segir jafnframt að hann elski manninn????? 
mbl.is Arsenal beið lægri hlut gegn Benfica
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta ekki bannað skv heilbrigðisyfirvöldum?

Eru  ekki heilbrigðisyfirvöld skýrt búinn að gera  það ljóst að ekki sé leyfilegt að laga og gefa eða selja matvæli nema úr vottuðum eldhúsum?

Hvað er þá með fiskidaga Dalvíkinga? er þetta ekki kolólöglegt og bei að stöðva strax áður en í óefni kemur????

783910965149883638


mbl.is Súpugöngurnar hafnar á Dalvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Minnir á lestaratvikið í Svíþjóð

Þetta  minnir óþægilega á atvikið í Svíiþjóð þar sem að  lestarþjónn vísaði ellefu ára stúlku út úr lest þar sem að hún gat ekki framvísað farmiða, var hent út í miðjum göngum í myrkri að kveldi og langt frá heimabæ sínum, stúlkan sagði að systir sín eldri væri á salerni og með  miðana en lestarvörðurinn í sinni illkvittni að mínu mati, ákvað að trúa henni ekki með þeim afleiðingum að henda henni  út!! Af varð leit um allt landið og fannst telpan vegna þess að miskunarsöm kona skaut yfir hana skjólshúsi.

Þvílíkt vanhæft starfsfólk, í báðum tilvikum, hjá lestarfyrirtækinu og hjá IE. (en öllu heldur hjá yfirmönnum þessarra fyrirtækja sem ættu að vera með heilsteyptari vinnureglur)

http://mbl.is/frettir/innlent/2011/08/05/asa_starfsmanns_um_ad_kenna/

 


Átök á götum Madridar í kvöld

Mikil ókyrrð ríkir í Madrid að sögn sjónvarpsstöðva í kvöld, þúsundir manna eru úti að mótmæla og margir eru sárir vegna viðureigna við lögreglu.

Ástæða er ótryggt ástand efnahagsmála og ekki síst ástand atvinnumála þar sem að atvinnuástand er mjög  ótryggt.

Sjónvarpsstöðvar hafa í kvöld sýnt fólk sem er alblóðugt í framan.

"Þetta eru alvarlegustu átök milli mótmælenda og lögreglu síðan mótmælin hófust í maí. Þegar þau hófust vísuðu margir mótmælendur til búsáhaldabyltingarinnar á Íslandi. Mótmælendahreyfingin kallar sig 15M með vísan til þess að hún hófst 15. maí þegar skipulögð mótmæli fóru fram í 58 borgum Spánar. Mótmælendur hafa í þrjá daga reynt að komast inn á torgið, en lögregla hefur stöðvað þá. "

Madrid

 

 


mbl.is Átök á götum Madridar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Asa starfsmanns um að kenna?

Er það virkilega? Er ekki Iceland Express bara að friða sjálfan sig með því að finna blóraböggul?

Ég get ekki skilið af hverju þetta sama "flugfélag" skuli aftur og aftur lenda í því að vera sekt um ófagmallleg vinnubrögð. Þetta getur ekki  gengið mikið lengur án þess að menn hætti að versla við þá, en kannski er það bara eins og með svo mikið annað, íslendingar láta valta yfir sig aftur og aftur, sbr bensínhækkanir og fleira.

EXPRESS


mbl.is Asa starfsmanns um að kenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband