Í minningu frćnda míns Sćvars Ciesielski

 LST_JP~1

Međ skjóđu undir hönd, og  hettu um haus    

ráfar hann um stćtinn svo köld,

gegnum klakanna bönd, heyrist flakkarans raus

á mannanna  ljósvakans öld.

Hann dreymir fjarlćg lönd, og sandi ţakkta strönd

hann dreymir styrka hönd, og horfinn vinarbönd.

En úti ennţá var kallt, niđur settist hann samt

glađbeitt var nýfallinn mjöll

gegnum lífiđ svo valt, honum ćtlađ var skammt

ađ  klífa upp metorđa fjöll.

Hann dreymir fjarlćg lönd, og  sandi ţakta strönd

hann dreymir styrka hönd, og horfinn vinarbönd.

 

          En Bjarmi hátt á himni er

          í rökri unnir andinn sér

          á ferđ um liđinn andartök

          međ augum svo fölgrá og rök.

          Ađ lokum ákaft friđinn fann

          međ hinnsta draumnum hvílist hann

          í hvítri gröf viđ falliđ hús

          og í hendi brotinn krús.

 

međ samúđarkveđju frá

Guđmundi Júlíussyni og fjöldskyldunni á Sogaveginum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband