Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011

Hið minnsta um 80 drepnir í Utöja!

Nú hefur komið fram að hið minnsta 80 hafa verið drepnir á eyjunni Utöja, og enn á eftir að komast að því hve alvarleikinn er mikill!!

Sami maður að verki í báðum hryðjuverkunum?

Menn telja að líkum megi leiða að því að um sama mann hafi verið að verki í Noregi, þ.e. hann kom sprengjuni fyrir í Oslo og fór sóðan til eyjunnar Útey og skaut allt sem fyrir varð.

Engin lausn á skuldavandanum

Þetta eru  ekki góðar fréttir að vestann, að demókratar og rebúblikanar skuli ekki hafa náð saman um hugsanlega alvarlegustu  kreppudeilu aldarinnar er ekki góðs viti, og alls ekki gott fyrir bandaríkjamenn í þeirri skuldakreppu sem þeir glíma nú við.


mbl.is Engin lausn á skuldavandanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hann skaut og skaut!!

Sagðii ung stúlka 15 ára gömul, hún klæddi sig úr litríkum förum til  að sjást síður og faldi sig á bak við stein á meðan félagar hennar voru myrtir einn af öðrum. Hún náði að hringja í foreldra sína og lýsa atburðum meðan að byssumaðurinn stóð uppi á sama steini og skaut  og skaut, eins og telpann lýstu þessu.

 


mbl.is „Hann skaut og skaut“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðlaugur spyr hvernig staðan sé á Íslandi

Hvaða staða? Eigum við að  búa til rándýra kostnaðaráætlun um það hvort og hvernig hryðjuverkaárás geti og verði hugsanlega gerð á landið? Held ekki, við búum ekki við það að hafa her sem berst í muslimsku landi, og tökum ekki beinann þátt í hernaði neins staðar í heiminum.  Þar af leiðandi þurfum við ekki að öllu óbreyttu að hafa allt of mikla histeriu um þetta. Það hafa engir áhuga á að sprengja hið littla samfélag sem hér, enda engin ástæða til!!

Guðlaugur


mbl.is Spyr hvernig staðan sé á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Minnst 17 féllu í árásunum, óttast er að mun fleiri finnist látnir

Nú hefur lögreglan  í Noregi gefið út að hið minnsta sautján hafi látið lífið í sprengingunni í Osló og á eyjunni Utoya  í  Þistilfirði. Enn er ekki útséð um hve margir enn finnast en margra er en saknað.

Skv heimildum frá fólki er ég þekki í Noregi er ástandið mun verra en menn geta ímyndað sér á fréttamyndum sjónvarpsstöðvanna.  Hér á myndinni má sjá  ungmenni á sundi að reyna að koma sér frá ejunni. 

á sundi

 

 


mbl.is Minnst 17 féllu í árásunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Segjast hafa séð 30 látna

Sjónarvottar segjast hafa séð um 30 lik og mörg þeirra í flæðarmálinu á eyjunni Utøya , þannig er greinilegt að mönnum ber ekki saman um þetta, en eitt er þó víst að það eru ekki öll kurl komin til grafar í þessum hryllilegu atburðum í Noregi.

Utøya


mbl.is Segjast hafa séð 30 látna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forbes metur Arsenal sem 7 stærstu í heimi!!

Og eru þá ekki aðeins talin  með knattspyrnufélög, heldur öll íþróttafélög  í hvaða grein sem hugsast getur. Þetta sýnir hve vel þessu félagi hefur verið stjórnað.  

Arsenalwallpaper1

Sjáið  listann hér að neðan:

  1. Manchester United / Football / $1.86 billion
  2. Dallas Cowboys / NFL / $1.81 billion
  3. New York Yankees / MLB / $1.7 billion
  4. Washington Redskins / NFL / $1.55 billion
  5. Real Madrid / Football / $1.45 billion
  6. New England Patriots / NFL / $1.37 billion
  7. Arsenal / Football / $1.19 billion
  8. New York Giants / NFL / $1.18 billion
  9. Houston Texans / NFL / $1.17 billion
  10. New York Jets / NFL / $1.14 billion
  11. Philadelphia Eagles / NFL / $1.12 billion
  12. Baltimore Ravens / NFL / $1.07 billion
  13. Ferrari / Formula 1 / $1.07 billion
  14. Chicago Bears / NFL / $1.07 billion
  15. Denver Broncos / NFL / $1.05 billion
  16. Idianapolis Colts / NFL / $1.04 billion
  17. Carolina Panthers / NFL / $1.04 billion
  18. Tampa Bay Buccaneers / NFL / $1.03 billion
  19. Bayern Munich / Football / $1.03 billion
  20. Green Bay Packers / NFL / $1.02 billion
  21. Cleveland Browns / NFL / $1.02 billion
  22. Miami Dolphins / NFL / $1.01 billion
  23. Pittsburgh Steelers / NFL / $996 million
  24. Tennessee Titans / NFL / $994 million
  25. Seattle Seahawks / NFL / $989 million
  26. Barcelona / Football / $975 million
  27. Kansas City Chiefs / NFL / $965 million
  28. New Orleans Saints / NFL / $955 million
  29. San Francisco 49ers / NFL / $925 million
  30. Arizona Cardinals / NFL / $919 million
  31. Boston Red Sox / MLB / $912 million
  32. San Diego Chargers / NFL / $907 million
  33. Cincinnati Bengals / NFL / $905 million
  34. AC Milan / Football / $838 million
  35. Atlanta Falcons / NFL / $831 million
  36. Detroit Lions / NFL / $817 million
  37. McLaren / Formula 1 / $815 million
  38. Los Angeles Dodgers / MLB / $800 million
  39. Buffalo Bills/ NFL / $799 million
  40. St. Louis Rams / NFL / $779 million
  41. Minnesota Vikings / NFL / $774 million
  42. Chicago Cubs / MLB / $773 million
  43. Oakland Raiders / NFL / $758 million
  44. New York Mets /MLB / $747 million
  45. Jacksonville Jaguars / NFL / $725 million
  46. Chelsea / Football / $658 million
  47. New York Knicks / NBA / $655 million
  48. Los Angeles Lakers / NBA / $643 million
  49. Juventus / Football / $628 million
  50. Philadelphia Phillies / MLB / $609 million

Bændur vilja 25% hækkun í haust!!

Eru þeir ekki  með öllum mjalla? ég spyr? hvernig dettur þeim í hug að neytendur myndu sætta sig við að borga fjórðungshærra verð en þegar er í dag?

Skil það ekki, en eitt er athyglisvert í umræðunni, og  það er að þeir eru að flytja út um 40% af allri sinni framleiðslu og ber á alvarlegum skorti á ákveðnum hlutum lambsins nú þegar!

Bændasamtökin eru nú þegar alfarið á móti inngöngu inn í EB og ekkrt  við það að athuga, en hvað eiga neytendum að finnast um að þurfa að borga himinhátt verð  fyrir lambakjöt í dag, plús  mögulega fjórðungshækkun (sem sennileg aldrei verður það há) og  á sama tíma er ekki hægt að fá ódýrt kjöt erlendis??? Hvar er sanngirnin í þessu? Tala ekki um alla þá milljarða sem ríkið gefur bændum í  niðurgreiðslur ár hvert.

lamb_2


Lofar öllum landsmönnum Argentínu flatskjám!!

Alveg er þetta  frábært, Cristina Fernandez forseti Argentínu kynnti slagorð sitt, Sjónvarp fyrir alla!“ og ekki bara sjónvarp, heldur flatskjá!!!

"Verðbólgan í Argentínu er gríðarlega há og laun landsmanna að sama skapi lág. Þá er matvöruverð sem og verð á hinum ýmsu lúxusvörum, einstaklega hátt. Cristine segist vilja auka neyslu landsmanna í von um að lækka verðbólguna."

Nú er það bara spurning hvort VG eða Samfó geri slíkt hið sama í næstu kosningu, þeir hafa engu að tapa, hrunið er slíkt!!



« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband