Guðlaugur spyr hvernig staðan sé á Íslandi

Hvaða staða? Eigum við að  búa til rándýra kostnaðaráætlun um það hvort og hvernig hryðjuverkaárás geti og verði hugsanlega gerð á landið? Held ekki, við búum ekki við það að hafa her sem berst í muslimsku landi, og tökum ekki beinann þátt í hernaði neins staðar í heiminum.  Þar af leiðandi þurfum við ekki að öllu óbreyttu að hafa allt of mikla histeriu um þetta. Það hafa engir áhuga á að sprengja hið littla samfélag sem hér, enda engin ástæða til!!

Guðlaugur


mbl.is Spyr hvernig staðan sé á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki ljóst hverjir stóðu fyrir þessu.

Erum við annars ekki með hótel full af útlendingum, skemmtiferðaskip og sendiráð?

Það er ekki skynsamlegt að vera of auðvelt skotmark.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 22.7.2011 kl. 23:44

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég bíð spenntur eftir að general Bjarnason opni sig um þessi mál og fari með gömlu þvældu rulluna sína um varnarleysi landsins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.7.2011 kl. 00:01

3 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Sjá,  það munu koma orð af hans hálfu um þessar hörmungar, en það sem mig hlakkar mest til er að heyra í "háttvirtum utanríkisráherra" Össurri Skarphéðinssini, hvaða gullkorn koma úr þeirri átt.

Guðmundur Júlíusson, 23.7.2011 kl. 00:34

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Guðlaugur var búinn að sjá fyrir niðurskurð í heilbrigðisgeiranum.... svo mikinn að Ömmi þurfti að segja af séer .... og koma funddarlaust inn aftuer..

Óskar Guðmundsson, 23.7.2011 kl. 03:40

5 identicon

Auka þarf eftirlit með íslenskum hægriöfgamönnum, þá er það mál leyst, eftir því sem hægt er.

Matthías (IP-tala skráð) 23.7.2011 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband