Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
15.5.2010 | 23:01
Ryanair lélegasta flugfélag í heimi
Ég hef aldrei skiliđ hvers vegna fólk kýs ađ fljúga međ ţessu skelfilega félagi, ţađ er sí og ć ađ gera á hlut viđskiptavina sinna međ einum eđa öđrum hćtti, minni ţjónustu og nú síđast ađ mig minnir vildu ţeir fćkka salernum í vélum sínum!!! menn eiga ađ boycotta svona glćpafélög!!
http://visir.is/greida-490-milljonir-fyrir-ad-hundsa-strandaglopa-/article/2010130397740
15.5.2010 | 22:54
Allen á móti dauđanum
Woody Allen er samur viđ sig og alltaf jafn hnittinn, honum finnst alls ekkert gaman ađ eldast og er í raun algerlega á móti ţví!!
Woody Allen finnst ekki gaman ađ eldast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
15.5.2010 | 22:23
Fleiri en Stein Bagger ţjást af ţessari siđblindu
Stein Bagger segist vera siđblindur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
15.5.2010 | 19:22
Frestur Jóns Ásgeirs framlengdur til mánudags, af hverju?
Skil ekki af hverju veriđ er ađ framlengja ţessum skiilafresti, hvađa ástćđa er lögđ til grundvallar?? Ţess er ekki getiđ í fréttinni.
http://visir.is/frestur-jons-asgeirs-framlengdur-til-manudags-/article/2010883211078
15.5.2010 | 19:18
Segir sérstakan saksóknara hegđa sér eins og John Wayne
Ian Burton lögmađur Sigurđar Einarssonar sem er einn ef ekki sá dýrasti á Bretlandseyjum, finnst ađ sérstakur saksónari hagi sér eins og kúreki í John Wayne mynd!!, og vilji sanna fyrir löndum sínum ađ hann sé karl í krapinu! .
Ţvílíkt djöfuls bull, en í raun ekki viđ öđru ađ búast frá dýrum lögmönnum sem alltaf týna til mola til ađ sverta andstćđinga sína sem mest ţeir mega.
En ég spyr, á Sigurđur enn nóga peninga til ađ hafa efni á svona kantónu??
http://visir.is/segir-serstakan-saksoknara-hegda-ser-eins-og-kureki-/article/2010493494950
14.5.2010 | 23:33
Öskuhjól á Hvolsvelli
Ţessi frétt frá Hvolsvelli um hjóliđ og öskunna er annsi skemtileg, en samt finnst mér einhvernveginn ađ ţetta eigi ađ vera öfugt!, ţ.e. grćna grasiđ í kringum hjólamynduninna ćtti ađ vera öskugrátt, en hjólafariđ grćnt!!! er ţađ bara ég sem er svona "dumb! ?
http://visir.is/oskuhjol-a-hvolsvelli/article/2010799471081
14.5.2010 | 21:34
Jökullinn í öllu sínu veldi eftir Sean Stiegemeier
Hreint út sagt glćsilegt myndefni eftir Sean Stiegemeier og mjög skáldlegt, viđ flott lag af plötu Jónsa, Kolniđur.
http://thelede.blogs.nytimes.com/2010/05/14/ash-falls-on-reykjavik-icelanders-shrug/
Jökullinn í öllu sínu veldi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
14.5.2010 | 21:20
"Sérstakt samband"
Sambandiđ er enn sérstakt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
14.5.2010 | 20:09
EVE online kosinn ţriđji besti tölvuleikur allra tíma!
Skv kosningu lesenda PC gamer er íslenski tölvuleikurinn EVE online sá ţriđji besti frá upphafi, Half-Life 2 var kosinn sá besti.
Hér má sjá lista yfir tuttugustu ţá bestu.
http://www.computerandvideogames.com/article.php?id=243708&site=pcg
14.5.2010 | 19:23
Útborgađ á Hrauninu í dag
Útborgađ á Hrauninu í dag Hreiđar Már fékk 3150 kr fyrir vikuna, var međ um átján millur á viku áriđ 2006, svo hann getur nú keypt sér eitthvađ gott í sjopunni góđu á stađnum.