Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
22.5.2010 | 20:24
Nýtt kosningalag "besta flokksins"
Þetta væri mun betra og hressara kosningalag hjá Jóni og félögum:
22.5.2010 | 20:20
Eftir nákvæmlega viku verður kosið í sveitarstjórnarkosningum á Íslandi
22.5.2010 | 19:45
Marteinn Mosdal verður kannski frambjóðandi í næstu alþingiskosningum? Ég skora hér með á Ladda!
21.5.2010 | 22:37
Er maðurinn enn að grínast, eða hefur hann ekki hugmynd um hvað blaðamaðurinn er að spyrja hann um??
21.5.2010 | 22:22
Chamakh komin til Arsenal
Chamakh kominn í raðir Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2010 | 20:21
Er gosinu loks að ljúka ?
Stórlega virðist hafa dregið úr gosvirkni skv nýrri stöðuskýrslu frá Veðurstofunni og Jarðvísindastofnun HÍ, ekkert hraunrennsli er úr gígnum segja þeir.
Loks góðar fréttir og óskandi að þetta séu lokin og ekkert nýtt sé að koma svo sem gos úr Kötlu.
Stórlega hefur dregið úr gosinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Besti flokkurinn með 8 fulltrúa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.5.2010 | 00:59
Eru enginn takmörk á því hverjir svindla í dag?
Nú eru leigubílstjórar í New York ásakaðir um að hafa svindlað með því að ofreikna gjald til viðskiptavina sinna sem eru hreint ekki fáir! Maður spyr sig hvort það sé að verða sjúkdómur um gervalla heimsbyggðina að svíkja stela og pretta!!!
Leigubílstjórar svindluðu á viðskiptavinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2010 | 23:49
Flokksöngur Besta flokksins óður til þjóðernissinna ?
Það er með ólíkindum að hlusta á þennann söng, ef söng skal kalla hjá Jóni Gnarr (aðrir eru góðir í laginu) er hann tekur lag Tinu Turner, Simply the best, og snýtir út tilbaka afbakaðri útgáfu af því er mér finnst, þjóðernislegu þýsku 1936 vídeói, eins og þetta væri leikstýrt af Göbbels, og rukkar ekkert í lokin þegar hann kemur fram og minnir mig heldur of mikið fyrir minn smekk á gamla karlinn Hitler, ég meina það já, eins og Hitler! sorglegt.
15.5.2010 | 23:11
Ráðleggur fólki að heimsækja Ísland
Landið er áminning um upphaf heimsins sem og afhjúpun sameinuð!, og Þar sé allt tómt! skrýtið og leiðinlegt á stundum, nánast allir trúa á álfa og huldufólk, heitir hverir á hverju strái og allir ættu að koma hingað einu sinni!
Enn sætt af henni að tala svona fallega um okkur, jæja það er þá alla vega verið að tala um okkur, það er þó nokkuð.