Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
30.1.2010 | 20:56
Græðgisvakinn leystur úr læðingi
Var að líta inn á síðu vinar míns hans Júlíusar Björnssonar og sá hans frábæra blogg um græðgisvæðingu á Íslandi, hér er linkur á hans frábæru grein, lesið hana með jákvæður hugarfari og gefið ykkur tíma til að skilja þetta!
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/
30.1.2010 | 20:02
Vona að Pólverjar vinni bronzið, segir þjálfari Cróata!
30.1.2010 | 19:31
Forseti Íslands í útrás
30.1.2010 | 18:53
Frábær björgun á Langjökli
Giftusamleg björgun átti sér stað í dag þegar að móður og barni var bjargað úr sprungu á Langjökli, ekki er vitað hve mikil meiðsli þeirra er en ef Guð lofar hafa þau það bæði af með minni háttar meiðsli. Enn á ný sýna björgunarsveitir okkar hve nauðsynlegt er að styrkja þær með öllum tiltækum ráðum, fjárframlögum og sölu flugelda.
Hafa náð báðum úr sprungunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2010 | 17:20
Nú er það bara bronzið, ekki satt :)
Svona fór um sjóferð þá, og ekki skal sýta, heldur spýta í lófa og safna liði gegn pólverjum og rústa þeim!"!"!!! ekkert djö %///&(/)/%%&$( hangs heldur vörn og aftur vörn, þá kemur þetta.
30.1.2010 | 17:03
Árs bloggafmæli
Á morgun er liðið ár síðan ég hóf að fikta við blogg, og hafði enga hugmynd um hvað ég væri að fara út í, en það hefur reynst ansi skemtilegt þegar upp er staðið og þakka ég öllum þeim sem sent hafa comment á mínar færslur.
Fyrsta blogg mitt var um réttmæti hvalveiða http://gudjul.blog.is/blog/gudjul/month/2009/1/, og í dag þegar að þorrin er þreyttur hvarvetna, er alvöru súr hvalur af langreyð á boðstólum í betri búðum, ég er mjög ánægður með það.
Annað blogg mitt var um hina vösku sveit löggæslumanna er stóðu í sveita síns andlits andspænis reiðum múgnum sem í rétti sínum mótmæltu ranglæti heimsins og útrásarbulli nýrýkra fjármálabraskara og voru sem á milli steins og sleggju. http://gudjul.blog.is/blog/gudjul/entry/783074
Ég vona að bloggið sé komið til að vera og álit almennings komi til skila þar í gegn, ég held að áhrif þess sé mun meiri en margur geri sér grein fyrir! Áfram Ísland á morgun sem og alltaf :)
30.1.2010 | 02:22
Hér er talað tungum tveim
Bjartsýnir eftir fund í Haag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2010 | 01:06
Fegnir að sleppa við íslendinga
Pólverjar segjast fegnir við að losna við leik á móti okkur íslendingu, og segja. Fyrir okkur er betra að mæta Króatíu en Íslandi. Við höfum átt í mestu vandræðum gegn Íslendingum og það voru einmitt þeir sem slógu okkur út á Ólympíuleikunum," og áfram segja þeir; Ég vona bara að við náum að sigra Króata og að Frakkar leggi Íslendinga að velli," sagði Wenta , og nú er bara að sjá hvað skeður á kl 13 í dag!!
Pólverjar fegnir að sleppa við Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2010 | 23:31
Alveg er það merkilegt................
Alveg er það merkilegt að engin skuli "commentera" á Loga hjá mér! Finnst engum ykkar þetta vera íþróttaleg frammistaða ?
29.1.2010 | 22:52
Athyglisverð grein um EM og Ísland hér!
Skoðið þessa grein á opinberu síðu austurríkismanna um handbolta.
Þar koma ýmsar skemtilegar upplýsingar fram.
http://www.ehf-euro.com/Singe-News.511.0.html?&tx_ttnews[tt_news]=3203&cHash=04904b4b1a#