Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

John Lennon og Imagine


The Beatles og Hey Jude


The Beatles og Let it Be


Christie og Yellow river


George Harrison og Here comes the sun


Enn er Helgi Seljan í "Kastljósinu"

Ţađ er ekki heiglum hent ađ hafa hemil á Helga Seljan kastljósmanni sem ávallt kemur sér í vandrćđi, (ekki ađ ţađ sé honum ađ kenna) hver man ekki eftir ţví ţegar Geir Harde sagđi á blađamannafundi sem nćmir míkrófónar pressunar heyrđu, "mađurinn er algert fífl" núna fékk hann ekki ađ fara um borđ í ţyrlu landhelgisgćslunnar vegna ţess ađ ţvi er segir, ađ Georg Lárusson hafi ekki veriđ allt of ánćgđur međ fréttaflutning Kastljóssins frá ţví í janúar, vegna ráđniningu dóttur forstjórans í ţyrluflugmannsstarf.

http://visir.is/article/20090911/FRETTIR01/512835546


Skrýtin er ást fótboltamanna!

Adebayor er búinn ađ finna ástina sína, hún birtist í stuđningsmannahópi Man City liđsins sem syngja honum lög til heiđurs. Eftir ađ hann fór frá Lúndúnaliđinu Arsenal hefur hann stađiđ sig međ ágćtum og skorađ í nćstum hverjum leik liđsins, spurning hve mikla ást hann fćr frá áhangendum Arsenal á laugardag kl 4 ţegar hann mćtir sínum gömlu liđsfélögum.

Kannski fć ég mér bréfdúfu?

Nú á tölvuöld  og međ gríđarlegri notkun e-mails kemur mér á óvart ađ heyra ađ dúfa skuli vera fjlótari í förum međ skilabođ en e-mail! ég ćtti kannski ađ hefja rćktun á dúfum í ţeim tilgangi ađ senda mín blogg um landiđ? ( varla Errm )


mbl.is Dúfan var fljótari en tölvupósturinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Nú, fljúgandi hálka" sagđi hafnfirđingurinn

Ţetta eru frábćrar tilvitnanir og undrar mig ekki, enda kunn fyrir mismćli sín og fákunnáttu, ţetta minnir mig á nokkra góđa ljósku og Hafnarfjarđarbrandara svo sem ţennann:

Ljóska ein stóđ á miđri Strandgötunni í Hafnarfirđi eitt kvöldiđ og gáđi til himins, mađur einn gekk til hennar og spurđi hana hverju hún vćri ađ skima eftir, hún hváđi eftir stutta íhugun, " nú, ţeir voru ađ spá fljúgandi hálku í kvöld! "

Ekki veit ég hvort Paris Hilton hafi veriđ í Hafnarfirđi ţetta kvöld en hún er góđur kandídat fyrir svona comment held ég!


mbl.is Heimskulegustu ummćli Paris
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţröngt vil ég hafa ţađ !

Já, takk fyrir ţetta Jennifer, ég er einn af ţeim sem aldrei hef lćrt ađ meta boxer og kýs frekar hefđbundnar gamaldags nćrbrćkur og líkar vel, enda er ég náttúrulega gamaldags eins og hún Aniston sem er ekkert unglamb lengur  ţó flott sé ennţá Cool
mbl.is Ţröngar nćrbuxur takk!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband