Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
19.9.2009 | 00:30
Skref í átt að bata?
|
Røsjø eignast hlut í MP Banka |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
18.9.2009 | 21:03
Fiskveiðistjórnun EB og ásókn þeirra í okkar auðævi.
Það er staðreynd og rétt með farið hjá þeim sem haldið hafa fram þeirri skoðun sinni að fiskveiðistjórnun EB sem og margra ríkja þess sitt í hvoru lagi, hefur verið svo slæm að svo mikið hefur verið gengið á mið þeirra að í dag er sú staða uppi að fiskveiðar eru víða nánast dauðar,Þeir hófu þannig að sækja norðar og ætluðu að hreinsa okkar mið í norðanverðu Atlanstshafi, við þekkjum öll það ferli, þorskastríðin nánar tiltekið, tökum breta sem dæmi, í gömlum fiskveiðibæjum eins og Grimsby og Hull er þessi atvinnugrein nánast dauð, og gríðarlegur fjöldi manna sem hafa misst atvinnu sína af sjómennsku, sama er upp á teningnum hjá spanverjum og portúgölum, það hefur verið hrun í þessari grein síðustu hva, 10-30 ár, enda fá þeir ekki sama óhefta aðgangin að íslenskum og norskum fiskimiðum sem og áður!!
Nú vilja þessi sömu lönd endilega fá okkur íslendinga inn í bandalagið til þess eins að komast inn í landhelgi okkar og ofveiða sem mest þeir mega! það þarf engan snilling til að sjá það, látið ykkur ekki detta í hug að annað sé upp á teningnum, ekki það að við séum eitthvað sérstök að öðru leyti, þetta snýst eingöngu um fiskimið okkar og væntanleg olíuauðævi!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.10.2009 kl. 04:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2009 | 19:48
Már Guðmundsson, segðu alþýðu Íslands að peningar sé ekki allt!
|
Peningar eru ekki allt |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.9.2009 | 19:07
Adidas og Puma Bræður slíðra sverðin
|
Adidas og Puma slíðra sverðin |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
18.9.2009 | 18:25
Stjórinn í slagsmálum við leikmann sinn!
|
Martin O'Neill í slagsmálum við leikmann |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
12.9.2009 | 03:58
Eagles með I cant tell you why
Þetta lag, "I cant tell you why", er eftir Timothy B Smith sem er nú bassaleikari í Eagles en var áður í hljómsveitinni Poco.
12.9.2009 | 03:36
David Gilmour og Wish you were here
12.9.2009 | 03:12
Roger Waters og Eric Clapton með Wish you were here
12.9.2009 | 02:54



Guðrún María Óskarsdóttir.
Gunnar Th. Gunnarsson
Örvar Már Marteinsson
Ingvar Valgeirsson
Jón Magnússon
Jóhannes Guðnason
Svanur Gísli Þorkelsson
Júlíus Björnsson
Axel Jóhann Axelsson
Axel Jóhann Hallgrímsson
Bergljót Gunnarsdóttir
Elle_
Guðmundur Jónas Kristjánsson
hilmar jónsson
Jens Guð
Jón Steinar Ragnarsson
Óskar Þorkelsson
Pálmi Hamilton Lord
Pétur Arnar Kristinsson
Samtök um rannsóknir á ESB ...
Sigurður Haraldsson
Sigurður Sigurðsson
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
Örn Ægir Reynisson




