Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
1.5.2009 | 03:16
Hver kannast ekki við Kansas og Dust in the Wind ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 03:11
Hér eru þeir í America með Wentura Highway
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 02:55
Held áfram með góð lög

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 02:44
Man einhver eftir þeim í Lynyrd Skynyrd með Sweet Home Alabama?
Groovie gott eða þannig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 02:36
Gott lag með Doobie Brothers, Listen to the music
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 02:02
Öllum svínum fargað í Egyptalandi
Gott dæmi um panic ástand að mínu mati, hvernig á þetta að hafa áhrif á efnahagsástand þjóðarinnar? sem ekki er gott fyrir? Lýsir heimsku að mínu mati.
http://visir.is/article/20090429/FRETTIR02/292954318
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 01:49
Andsvar fyrrverandi kjósanda Frjálslyndra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 01:42
Af hverju var ekki boðað til landsþings hjá Frjálslyndum?
Ég var með lítið blogg um að ekki yrði boðað til landsþings Frjálslyndra, og fékk sterk viðbrögð sem þessi:
"Vil aðeins geta þess að allir sem mættu á miðstjórnarfundinn voru svo til sammála um það að flokknum væri betur borgið með áframhaldandi stjórn og miðstjórn. Margt má eflaust betrumbæta en ekki teljum við farsælt að skipta um hest í miðri á ef má nota þá samlíkingu. Því uppgjöf heyrðist ekki frá neinum get ég fullyrt. Og flestir sem tóku til máls lýstu furðu sinni yfir því að aðilar sem komu ekki nálægt neinni vinnu í tengslum við þessar kosningar og gera ekki neitt nema rakka niður flokkinn skuli telja sig geta leiðbeint með framhaldið. Ef hinir aðilar sömu sjá ekki sóma sinn í því að halda sér frá lyklaborðinu ef þeir hafa einungis það fram að færa sem þeim í raun kemur ekki við ættu þeir að líta í eiginn barm. Og spyrja sig sjálfa? Hvað gerði ég til að auka fylgið? Hvað gerði ég til að koma á sáttum milli aðila? Og eflaust er margt fleira sem mætti telja upp. En eitt er ég með á hreinu að ég og þeir sem komu að kosningbaráttunni í Norðausturkjördæmi hafa hreina samvisku og við erum óskyld og teljumst því ekki í neinum fjöslkylduflokk. Ólafía Herborg"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 00:39
Barnið skal heita "inflúensa A (H1N1). "
Ég sagði það, svínaflensa er ekki gott nafn og gerir heimsbygðinni aðeins illt verra.
Nú skulum við venja okkur á að kalla þetta " H1N1" og engar refjar með það. Þetta er gert að sögn til að koma til móts við kjötframleiðendur og eins hafa ýmis stjórndvöld miklar áhyggjur af þessu með tilliti til sölutaps á kjöti.
http://visir.is/article/20090430/FRETTIR02/368940186/-1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 00:22
Sparnaðaraðgerðir Ryanair
![]() |
Ryanair og sparnaðaraðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi var greinilega ekki á sama máli og verð ég að vera sammála honum !!
"Skipta um hest í miðri á ?? því miður en áin er þornuð upp og spriklandi fiskar í árfarveginum ... ekki stutt í að þeir drepist.Ef ég má nota þá samlíkingu.Kjósendur í öllum kjördæmum lýstu algjöru vantrausti á flokkinn í þeirri mynd sem hann er. Ef forrystan skilur það ekki, að þá held ég að best sé að leggja flokkinn niður.Fylgið í NV kjördæmi tel ég vera vegna Sigurjóns Þórðarsonar. Er það ekki venjan þegar svona gerist í stjórnmálum að stjórn viðkomandi flokks segir af sér og tekur ábyrgð á hræðilegu gengi?Hvergi mundu svona vinnubrögð vera liðin. Hvorki í öðrum flokki á Íslandi, né erlendis.
Ótrúleg vinnubrögð og mjög eðlilegt að kjósendur höfnuðu flokknum. Ef ekki er einusinni hægt að fara eftir reglum innan flokksins hvernig eiga kjósendur þá að treysta flokknum til að taka þátt í uppbyggingu landsins.
Enda fór sem fór. Núverandi forrysta verður bara að fara að opna augun og sætta sig við hlutina eins og þeir eru. Þeirra tími er á enda og ef þeir hleypa ekki öðrum að, að þá mun flokkurinn deyja, með sín góðu málefni og góða fólk sem þar er inn á milli.
Maður er hreinlega miður sín yfir þessu.
Fyrrverandi kjósandi Frjálslynda flokksins."